Afríka
Mótmælendur í Kenía stormuðu þinghúsið
Associated Press greinir frá: Þúsundir mótmælenda sem voru að mótmæla skattahækkunum réðust inn í þinghús Kenía í höfuðborginni Naíróbí á …
Stjórnvöld þagga niður í fjölmiðlum sem greindu frá aftökum án dóms og laga
Stjórnvöld í Búrkína Fasó hafa stöðvað útsendingar BBC og Voice of America (VOA) útvarpsstöðvanna þar í landi. Verða stöðvarnar úr …
Rússar senda hernaðarráðgjafa og loftvarnarkerfi til Níger
Rússneskir hernaðarráðgjafar hafa verið sendir til Vestur-Afríkuríkisins Níger ásamt loftvarnarkerfum og öðrum hergögnum. Koma ráðgjafanna er þáttur í frekari hernaðartengslum …
Fyrrverandi forseti Suður-Afríku má bjóða sig fram þrátt fyrir fangelsisdóm vegna spillingar
Fyrrverandi forseta Suður-Afríku, Jacob Zuma, verður heimilt að bjóða sig fram í komandi þingkosningum í landinu, þrátt fyrir að hafa …
Loftslagsbreytingar ógna tugmilljónum í sunnanverðri Afríku – Tafarlausra aðgerða þörf til að koma í veg fyrir hörmungar
Yfir 24 milljónir manns í sunnanverðri Afríku standa frammi fyrir hungri, vannæringu og vatnsskorti vegna annars vegar þurrka og hins …
Miskunarlaus lög gegn hinsegin fólki staðfest af stjórnlagadómstól Úganda
Stjórnlagadómstóll í Úganda staðfesti í gær í flestum meginatriðum miskunarlaus lög sem beinast gegn samkynhneigð og hinsegin fólki. Lögin fela …
Enn eitt spillingarmálið tengt Afríska þjóðarráðinu – Varnarmálaráðherra þáði mútur
Forseti suður-afríska þingsins. Mapisa-Nqakula, á yfir höfði sér handtöku vegna ákæru á hendur henni fyrir mútuþægni í embætti varnarmálaráðherra. Dómstóll …
Afnám við banni við kynfæralimlestingum í Gambíu gæti haft alvarleg áhrif í Afríku allri
Stjórnvöld í Gambíu hafa stigið skref í þá átt að aflétta banni við kynfæralimlestingu kvenna. Ef af verður yrði landið …
Harðar verkfallsaðgerðir lækna í Kenía – Engin bráðaþjónusta veitt á ríkisspítölum
Læknar á kenískum ríkissjúkrahúsum hafa hætt að veita bráðaþjónustu. Þeir lögðu alveg niður störf í dag en þúsundir lækna eru …
Aðgerðarsinnum og stjórnarandstæðingum rænt í Búrkína Fasó
Herforingjastjórnin í Búrkína Fasó hefur í auknum mæli rænt aðgerðarsinnu, mótmælendum og pólitískum andstæðingum sínum, í tilraunum til að kveða …
Yfirvofandi skortur á súkkulaði á heimsvísu
Verð á kakói hefur hækkað óhemjumikið á síðustu tólf mánuðum og hefur aldrei verið hærra en nú í febrúar 2024. …
Yfir 700 látnir úr kóleru í Zambíu
Kólerufaraldur geisar nú í Zambíu þar sem yfir 700 manns hafa látist frá því í janúar mánuði. Faraldurinn hófst í …