Auðlindir

Sameyki krefst þess að auðlindagjald verði innheimt
Samþykkt var á aðalfundi Sameykis að krefjast þess að ríkisstjórnin innheimti sanngjarnt gjald fyrir afnot af auðlindum þjóðarinnar fyrir ríkissjóð …

Fjallið Skessuhorn komið í eigu erlendra auðmanna
Kanadískir auðkýfingar, hjón hafa keypt stórt landsvæði í Skorradal þar sem fyrir er að finna fjallið auk þriggja veiðiáa. Þau …

Fölsun upplýsinga í áróðurskyni: „Aðferðarfræðin er okkur kunn“
Þetta segir Þorsteinn Már, forstjóri Samherja í opnu bréfi og sakar hann íslenska blaðamenn um það sem hann sjálfur kallar …

Gat á netapoka sjókvíar Háafells
Enn á ný er hætt við að laxar hafi sloppið úr sjókvíum. Gat kom á netapoka einnar sjókvíar Háafells við …

Samherji mun eignast laxeldið á landi
Samherji fiskeldi ehf áformar að reisa sextíu milljarða króna laxeldisstöð á landi á Reykjanesi og auka þar með innlenda framleiðslu …

Almenningur fær aðeins brot af arðinum af auðlindum sínum
Indriði H. Þorláksson fór yfir það við Rauða borðið hvernig arðurinn af auðlindum almennings rennur að mestu leyti í hendur …

Náttúrustofa Vestfjarða skoðar lús á villtum laxi
Sjógöngufiskar og laxalýs í Jökulfjörðum var viðfangsefni Náttúrustofu Vestfjarða í rannsókn sem unnið var að sumarið 2021 með styrk frá …

Skýrslan um sjókvíeldi kom ekki öllum á óvart
Ríkisendurskoðun hefur skilað af sér stjórnsýsluúttekt um sjókvíaeldi hér á landi og kynnti hana fyrir alþingismönnum í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd …

Deilt um matvælaöryggi og auðlindayfirráð
Talið er að yfir 80 þúsund frjóir laxar hafi sloppið úr kvíum Arnarlax á Vestfjörðum en villti laxastofninn hér á …