Auðlindir
Enginn þingflokkur hafi tekið fiskeldismálið alvarlega – Valið sé á milli verndun náttúrunnar eða fylla norska vasa af íslensku gulli
Furðuefni þykir Árna Baldurssyni, atvinnustangveiðimanni, að fiskeldi hafi ekki verið tekið fyrir af neinum þingflokki og gert að áherslumáli. Enginn …
Íslensku fiskimiðin viðkvæm fyrir hlýnun og súrnun – „þetta er stórhætta“
Stefán Jón Hafstein, erindreki um málefni hafsins í íslensku utanríkisþjónustunni, segir að stórhætta kunni að steðja að íslenskum fiskimiðum vegna …
Barnalegir íslenskir stjórnmálamenn hafa gefið auðlindir almennings til útlendinga – sem borga ekki skatt
„Hverjir eru eigendur HS Orku? Það eru erlendir aðilar, erlendur sjóður sem á þetta. Það er bannað í sjávarútvegi, þó …
Dónaleg listaverk í gjá norður í landi
„Þau eru nú dálítið dónaleg þessi listaverk,“ sagði erlendur ferðamaður sem blaðamaður Samstöðvarinnar hitti við kunna náttúruperlu í morgun. „Mögnuð …
Íslenskar útisundlaugar og baðlón í hættu
Mikil átök eru um ráðstöfun á orku og heitu vatni. Eitt álitaefni er réttmæti nýtingar á grænni orku til umdeildrar …
Ógeðfelld jólakveðja frá vinum Samherja dropinn sem fyllti mælinn
Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður á Heimildinni, segist þurfa að búa við stanslaust áreiti frá tveimur Pálum, öðrum Steingrímssyni og hinum Vilhjálmssyni, …
Edda vill að þjóðin fái arðinn af auðlindum sínum: „Rennur að mestu til fárra auðmanna“
„Við gætum byggt skóla, spítala, göng, leikhús, fótboltavelli, bókasöfn, klifurgarða, sundlaugar, brýr og fullt fleira fyrir arðinn af auðlindunum okkar, …
Setur að Jóni hroll þegar hann les skrif Svandísar: „Hún hlýtur að vera illa lesin“
Jón Kristjánsson fiskifræðingur segir að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hljóti að hafa annað hvort slæma ráðgjafa eða vera illa að sér. …
Ögmundur varar við sölu mestu framtíðarverðmæta jarðar úr landi
„Það er dapurlegt hlutskipti þeirra sem nú sitja á Alþingi að þeirra verði minnst fyrir að hafa hvorki haft þor …
Svandís hissa að nær öll þjóðin telji sjávarútveginn spilltan – Segir lausnina að „draga frá og lofta út“
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir að það sé óásættanlegt fyrir stjórnvöld að nær allir landsmenn telji íslenskan sjávarútveg spilltan. Hún virðist …
Kári lætur Hannes Hólmstein heyra það: „Þú sért hroðvirkinn klaufi“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, fyrrverandi prófessor við HÍ, skrifar langan færslu á Facebook þar sem hann gagnrýnir ræðu Kára Stefánssonar á …
Sameyki krefst þess að auðlindagjald verði innheimt
Samþykkt var á aðalfundi Sameykis að krefjast þess að ríkisstjórnin innheimti sanngjarnt gjald fyrir afnot af auðlindum þjóðarinnar fyrir ríkissjóð …