Bankasalan

Sala á hlut almennings í Íslandsbanka „gullið tækifæri“
Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fyrirhuguð sala á hlut almennings í Íslandsbanka sé „gullið tækifæri“ til þess að …

Logið í opið geðið á okkur – „Afrek í lélegheitum“
Halldór Auðar Svansson, varaþingmaður Pírata og fyrrverandi borgarfulltrúi, segir að það sé ákveðið afrek í lélegheitum að enn starfi Bankasýsla, …

Viðreisn vill „einkavæða gróða og ríkisvæða töp“ með því að selja Landsbankann
Eftir að það kom í ljós að Landsbankinn hyggðist kaupa TM tryggingar af Kviku banka þá hafa sumir, nær allir …

Næsta bankasala: Traust er flókið fyrirbæri, segir ráðherra en forgangsatriði að „losa ríkið undan eignarhaldi“
Nú að morgni fimmtudags hefur farið fram æði forvitnilegur fyrirspurnatími á Alþingi, þar sem nýr fjármálaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, …

Jón Gunnar verði rekinn áður en þau selja Íslandsbanka: „Það breytir öllu er það ekki?“
Þrátt fyrir sala ríkisins á hlut í Íslandsbanka hafi gengið illa, svo vægt sé til orða tekið, þá hyggst ríkisstjórnin …

Ásetningur bankans, ekki mistök
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur ákveðið að hætta viðskiptum við Íslandsbanka vegna þeirra lögbrota sem framin voru við sölu á hlutum …

ASÍ hyggst einnig slíta viðskiptum við Íslandsbanka
Samstöðin hefur það eftir áreiðanlegum heimildum að ASÍ hyggist fylgja í fótspor VR, sem tilkynnti nú á föstudagsmorgun að félagið …

Hluthafar geta hreinsað út alla úr stjórn Íslandsbanka
Fjögur gefa kost á sér í stjórn Íslandsbanka auk þeirra sem BankasýslaN og tilnefningarnefnd Íslandsbanka mæltu með. Hluthafar geta því …

Ríkisendurskoðun vill vita hvort eitthvað hafi breyst hjá Bankasýslunni
Ríkisendurskoðun ætlar að fylgja úttekt sinni á bankasýslunni eftir og kanna hvort eitthvað hafi breyst í starfi stofnunarinnar. Í tilkynningu …

Öllum ætlað að axla ábyrgð, nema Bjarna
Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, segir að fleiri stjórnendum verði ekki sagt upp í bankanum en orðið er. Allir stjórnendur …

Þingmenn vilja sjá starfslokasamning Birnu strax en sem minnst að vita um hlut Bjarna
Mikil sláttur var á stjórnarþingmönnum í fréttum og spjallþáttum um helgina. Þeir börðu í borðið og kröfðust þess að allt …

Þriðji bankamaðurinn sem bar ábyrgð á útboðinu hættur
Atli Rafn Björnsson, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka, er hættur í kjölfar úttektar fjármálaeftirlitsins á sölu bankans á eigin bréfum. Atli Rafn …