Börn

Eyðileggja Siglunes fyrir börnunum til að spara pening
arrow_forward

Eyðileggja Siglunes fyrir börnunum til að spara pening

Börn

Tekin hefur verið ákvörðun um að loka Siglunesi með einu pennastriki, segir í áskorun til borgarbúa um að mótmæla þessu. …

Loka smiðjum fyrir unglinga í einangrun til að spara pening
arrow_forward

Loka smiðjum fyrir unglinga í einangrun til að spara pening

Börn

Meðal niðurskurðaraðgerða meirihlutans í Reykjavíkurborg í nýsamþykktum breytingartillögum við fjárhagsáætlun næsta árs er að loka unglingasmiðjunum Tröð og Stígur. Smiðjurnar …

Helgi-spjall: Björg Guðrún ræðir um Skeggja Ásbjarnarson
arrow_forward

Helgi-spjall: Björg Guðrún ræðir um Skeggja Ásbjarnarson

Börn

Í fyrri endurminningabók sinni, Hljóðin í nóttinni, sagði Björg Guðrún Gísladóttir frá glæpum Skeggja Ásbjarnarsonar, kennara í Laugarnesskóla og umsjónarmanns …

139 þús. kr. hækkun ári á fjölskyldu á Seltjarnarnesi en 50 þús. kr. lækkun í Fjarðabyggð
arrow_forward

139 þús. kr. hækkun ári á fjölskyldu á Seltjarnarnesi en 50 þús. kr. lækkun í Fjarðabyggð

Börn

Mikill munur er á breytingum á gjöldum fyrir þjónustu við börn milli sveitarfélaga á tímabilinu frá því að lífskjarasamningarnir tóku …

Reyndu að afhjúpa Skeggja 1966
arrow_forward

Reyndu að afhjúpa Skeggja 1966

Börn

Í síðasta þættinum um Skeggja Ásbjarnarson kom fram að árið 1966 skrifaði hópur stúlkna bréf til Gunnars Guðmundssonar skólastjóra Laugarnesskóla …

Enn bætist í vitnisburð gegn Skeggja
arrow_forward

Enn bætist í vitnisburð gegn Skeggja

Börn

Fleiri hafa stigið fram og sagt frá brotum Skeggja Ásbjarnarsyni kennara í þáttum Þorsteins J. Vilhjálmssonar á Ríkisútvarpinu, en fjórði …

Þetta er næstum því eins og ástarjátning
arrow_forward

Þetta er næstum því eins og ástarjátning

Börn

Fleiri uppkomnir drengir sem Skeggi Ásbjarnarson, kennari við Laugarnesskóla og umsjónarmaður barnatíma Ríkisútvarpsins, stigu fram í öðrum þætti um Skeggja …

Best að foreldrar fái að vera heima með börnunum fyrstu tvö árin
arrow_forward

Best að foreldrar fái að vera heima með börnunum fyrstu tvö árin

Börn

„Sam­fé­lagið þolir að við setjum þarfir barna ofar á for­gangs­listann og það bein­línis þarfnast þess að við tökum mark á …

RÚV fjallar um kynferðisbrot Skeggja Ásbjarnarsonar
arrow_forward

RÚV fjallar um kynferðisbrot Skeggja Ásbjarnarsonar

Börn

Fyrsti þáttur af sex um kynferðisbrot Skeggja Ásbjarnarsonar var sendur út á Rás 1 í morgun, en Skeggi sá um …

Fæðingarorlof verði lengt í átján mánuði
arrow_forward

Fæðingarorlof verði lengt í átján mánuði

Börn

Í Danmörku er starfsfólk á yngstu deildum leikskóla mest með þrjú börn hvert. Hér í Reykjavík er starfsfólkið með fimm …

Það þarf að styðja barnafjölskyldur
arrow_forward

Það þarf að styðja barnafjölskyldur

Börn

Góður leikskóli þarf af hafa fleira menntað fólk sem brennur fyrir starfinu, hann þarf að vera stærri og rúmbetri en …

Leikskólakerfið þolir ekki svona mikil vöxt
arrow_forward

Leikskólakerfið þolir ekki svona mikil vöxt

Börn

Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, sagði við Rauða borðið augljóst að leikskólakerfið þyldi ekki þann vöxt sem verið hefði …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí