Börn

Myglunni sópað undir teppið
Foreldrar voru kallaðir á fund í gærkvöld vegna mygluvanda í leikskólanum Maríuborg í Grafarholti en eftir sýnatöku undan gólfdúkum og …

Mygla í yfir tuttugu leik- og grunnskólum
Enn bætist í hóp þeirra leik- og grunnskóla sem glíma við mygluvandamál eða eftirköst vegna myglu en Helgi Grímsson sviðsstjóri …

Of mörg börn í of litlu plássi
Við sitjum uppi með vanfjármagnað kerfi, með allt of mörgum börnum í þröngu rými,“ skrifar Hörður Svavarsson, leikskólastjóri hjá leikskólanum …

Grunnskólabörn verða svöng í dag
Skólamatur segist virkja neyðaráætlun sína í fyrsta sinn í 20 ára sögu fyrirtækisins sem er með starfsemi á Reykjanesi þar …

Berjast gegn ákvörðun borgarinnar um lokun unglingasmiðja
Velunnarar unglingasmiðjanna Stígs og Traðar berjast nú fyrir að borgarstjórn dragi til baka samþykkt sína um að loka smiðjunum. Unglingasmiðjurnar …

Borgin lokar úrræði fyrir börn sem hafa orðið fyrir einelti
Unglingasmiðjurnar Stígur og Tröð hafa tekið á móti krökkum sem hafa orðið fyrir einelti, eru óframfærnir eða óvirkir, sýna einkenni …

Eyðileggja Siglunes fyrir börnunum til að spara pening
Tekin hefur verið ákvörðun um að loka Siglunesi með einu pennastriki, segir í áskorun til borgarbúa um að mótmæla þessu. …

Loka smiðjum fyrir unglinga í einangrun til að spara pening
Meðal niðurskurðaraðgerða meirihlutans í Reykjavíkurborg í nýsamþykktum breytingartillögum við fjárhagsáætlun næsta árs er að loka unglingasmiðjunum Tröð og Stígur. Smiðjurnar …

Helgi-spjall: Björg Guðrún ræðir um Skeggja Ásbjarnarson
Í fyrri endurminningabók sinni, Hljóðin í nóttinni, sagði Björg Guðrún Gísladóttir frá glæpum Skeggja Ásbjarnarsonar, kennara í Laugarnesskóla og umsjónarmanns …

139 þús. kr. hækkun ári á fjölskyldu á Seltjarnarnesi en 50 þús. kr. lækkun í Fjarðabyggð
Mikill munur er á breytingum á gjöldum fyrir þjónustu við börn milli sveitarfélaga á tímabilinu frá því að lífskjarasamningarnir tóku …

Reyndu að afhjúpa Skeggja 1966
Í síðasta þættinum um Skeggja Ásbjarnarson kom fram að árið 1966 skrifaði hópur stúlkna bréf til Gunnars Guðmundssonar skólastjóra Laugarnesskóla …

Enn bætist í vitnisburð gegn Skeggja
Fleiri hafa stigið fram og sagt frá brotum Skeggja Ásbjarnarsyni kennara í þáttum Þorsteins J. Vilhjálmssonar á Ríkisútvarpinu, en fjórði …