Efnahagurinn
arrow_forward
Vegna áfallsins í Grindavík ætti Seðlabankinn að lækka vexti
Stýrivextir hafa aukið verðbólgu nýverið og árangur af aðgerðum Seðlabankans hingað til er lítill, enda ákveðnar á grundvelli rangra kenninga …
arrow_forward
Hagstofan nemur 3,6% hagvöxt í ár
Hagstofa Íslands hefur gefið út þjóðhagsspá í ritröð sinni Hagtíðindum. Spáin tekur til áranna 2023 til 2029. Útlit er fyrir …
arrow_forward
Staða ungra bænda alvarleg
Steinþór Logi Arnarsson, formaður Samtaka Ungra Bænda, segir stöðu landbúnaðar á Íslandi alvarlega en tækifærin mikil. Núverandi vaxtaumhverfi og kostnaðarhækkanir síðustu …
arrow_forward
Allt að 70% verðmunur á mjólkurvöru milli verslana
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á mjólkurvörum þann 25. október síðastliðinn. Verð voru athuguð í tíu verslunum og voru alls 318 …
arrow_forward
Sjálfstæðisflokkurinn boðar fallna efnahagsstefnu Liz Truss
Óli Björn Kárason, fyrrum þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, boðar í grein í Mogga efnahagsstefnu Liz Truss, sem meira að segja harðkjarna markaðssinnar …
arrow_forward
Verkalýðsfélög í Evrópu vilja hvalrekaskatt á ofsagróða banka
Í fréttatilkynningu sem ASÍ birti á mánudag er greint frá því að Evrópusamtök verkalýðsfélaga (ETUC) hvetji stjórnvöld til að leggja …
arrow_forward
Nýr fjármálaráðherra segir það einu lausn sína á verðbólgunni að standa gegn launahækkunum
Mun nýr fjármálaráðherra breyta áherslum í hagstjórn, líta á það sem hlutverk ríkisfjármálanna að vinna bug á verðbólgunni og leggja …
arrow_forward
Við erum undirsátar tæknifyrirtækja og þurfum að rísa upp gegn þeim, segir Varoufakis
Hvort sem þú notar Apple eða Android síma, sem eru lykill þinn að hugbúnaðinum sem þú notar til samskipta við …
arrow_forward
Kaupmáttur heimila lækkaði um 5,2 prósent milli ára – Hagstofan leiðréttir fyrri gögn
Kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna á dróst saman um 5,2 prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs borið saman við sama tímabil árið …
arrow_forward
Þorgerður Katrín segir skilaboð verkalýðshreyfingarinnar sterk, krónan sé brennuvargur
Íslenska krónan er brennuvargur, mátti skilja á Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, þingmanni Viðreisnar, í þingumræðum á þriðjudag. Í óundirbúnum fyrirspurnum til …
arrow_forward
„Ég held að við séum komin á endastöð með íslensku krónuna“ skrifar Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinsambandsins segist hafa skipt um skoðun í gjaldmiðlamálum, í grein sem hann birti á Facebook um hádegisbil …
arrow_forward
Lilja Alfreðsdóttir sótti ráðstefnu um allt sem er að kapítalismanum
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, sótti á mánudag ráðstefnu í New York borg, sem haldin er samhliða Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, …