Evrópa

Aðskilnaðarsinnar í Baskalandi líklegir sigurvegarar héraðskosninga á sunnudaginn
arrow_forward

Aðskilnaðarsinnar í Baskalandi líklegir sigurvegarar héraðskosninga á sunnudaginn

Spánn

Flokkur aðskilnaðarsinna Baska, sem á uppruna sinn í Batasuna, pólitískum armi hryðjuverkasamtakanna ETA, gæti ef miðað er við kannanir unnið …

Líkur til að næsta ríkisstjórn Króatíu innihaldi popúlískan hægri þjóðernisflokk
arrow_forward

Líkur til að næsta ríkisstjórn Króatíu innihaldi popúlískan hægri þjóðernisflokk

Króatía

Sitjandi stjórnarflokkur Króatíu, hið íhaldssama Króatíska lýðræðisbandalag (HDZ) vann sigur í þingkosningunum þar í landi í gær. Flokkurinn, sem leiddur …

Forseti Króatíu eys skömmum yfir sitjandi stjórnvöld – Ætlar sjálfum sér forsætisráðherrastólinn eftir komandi kosningar
arrow_forward

Forseti Króatíu eys skömmum yfir sitjandi stjórnvöld – Ætlar sjálfum sér forsætisráðherrastólinn eftir komandi kosningar

Króatía

Sitjandi forseti Króatíu gaf kost á sér sem forsætisráðherra efni mið-vinstrimanna fyrir komandi kosningar í landinu. Það er hins vegar …

Pólska þingið hefur umræður um breytingar á íhaldssamri og harkalegri löggjöf um þungunarrof
arrow_forward

Pólska þingið hefur umræður um breytingar á íhaldssamri og harkalegri löggjöf um þungunarrof

Pólland

Umræður eru hafnar í pólska þinginu um breytingar á löggjöf landsins um þungunarrof. Löggjöfin hefur orðið strangari og harkalegri síðustu …

Jarðgas frá Tyrklandi talið vera rússneskt – Áhyggjur af því að Rússar herði aftur tök sín á evrópskum orkumarkaði
arrow_forward

Jarðgas frá Tyrklandi talið vera rússneskt – Áhyggjur af því að Rússar herði aftur tök sín á evrópskum orkumarkaði

Evrópa

Greinendur óttast að með samningi Ungverja við Tyrki um kaup á jarðgasi séu að opnast leiðir bakdyramegin fyrir Rússa til …

Macron segir ISIS hafa gert fjölda tilrauna til árása í Frakklandi – Komið í veg fyrir hugsanleg hryðjuverk í Stokkhólmi
arrow_forward

Macron segir ISIS hafa gert fjölda tilrauna til árása í Frakklandi – Komið í veg fyrir hugsanleg hryðjuverk í Stokkhólmi

Evrópa

Frakkar hafa hækkað hættustig sitt vegna hryðjuverka upp á hæsta stig í kjölfar hryðjuverka Íslamska ríkisins í Moskvu síðastliðinn laugardag.  …

Simon Harris verður næsti forsætisráðherra Írlands – Afsögn Varadkar sögð eins og þruma úr heiðskýru lofti
arrow_forward

Simon Harris verður næsti forsætisráðherra Írlands – Afsögn Varadkar sögð eins og þruma úr heiðskýru lofti

Evrópa

Simon Harris var í gær kjörinn formaður írska stjórnarflokksins Fine Gael og verður skipaður nýr forsætisráðherra Írlands 9. apríl næstkomandi, …

Sigurvegari kosninganna í Portúgal útilokar að vinna með hægri popúlistum – Móðir allra stjórnarkreppa í augsýn
arrow_forward

Sigurvegari kosninganna í Portúgal útilokar að vinna með hægri popúlistum – Móðir allra stjórnarkreppa í augsýn

Evrópa

Leiðtogi Lýðræðisbandalagsins í Portúgal, Luis Montengro, hefur lýst því að bandalagið muni ekki vinna með hægri popúlistaflokknum Chega. Lýðræðisbandalagið hafði …

Deilur innan pólsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á löggjöf um þungunarrof
arrow_forward

Deilur innan pólsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á löggjöf um þungunarrof

Evrópa

Pólska ríkisstjórnin hygst hefjast handa við að koma á breytingum á þungunarrofs löggjöf landsins í apríl, eftir fyrstu umferð sveitarstjórnarkosninga …

Ungverjar styðja ekki Rutte sem nýjan framkvæmdastjóra NATO – Einróma samþykkis er þörf
arrow_forward

Ungverjar styðja ekki Rutte sem nýjan framkvæmdastjóra NATO – Einróma samþykkis er þörf

Evrópa

Ungverska ríkisstjórnin getur ekki stutt Mark Rutte, fráfarandi forsætisráðherra Hollands, sem næsta framkvæmdastjóra NATO. Péter Szijjartó utanríkisráðherra Ungverjaland útilokaði það …

Ungverska þingið kýs reynslulausan forseta eftir barnaníðshneyksli
arrow_forward

Ungverska þingið kýs reynslulausan forseta eftir barnaníðshneyksli

Evrópa

Ungverska þingið hefur kjörið Tamás Sulyok sem nýjan forseta Ungverjalands, eftir að Katalin Novak hrökklaðist úr embætti fyrr í þessum …

Frakkar gætu dregið úr losun um helming – Lausnin er að helminga kjötneyslu
arrow_forward

Frakkar gætu dregið úr losun um helming – Lausnin er að helminga kjötneyslu

Frakkland

Ný rannsókn sýnir að Frakkar gætu náð markmiðum sínum um draga úr losun gróðurhúsalofttegunda með því að minnka kjötneyslu um …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí