Evrópa

„Langur aðdragandi að þessum fasisma og rasisma í Bretlandi“
arrow_forward

„Langur aðdragandi að þessum fasisma og rasisma í Bretlandi“

Bretland

„Það er búinn að vera langur aðdragandi að þessum fasisma og rasisma sem við sjáum þarna í Bretlandi.“ Þetta sagði …

Skiptar skoðanir í Þýskalandi um bandarískar eldflaugar
arrow_forward

Skiptar skoðanir í Þýskalandi um bandarískar eldflaugar

Þýskaland

Eins og greint var frá á Samstöðinni hafa Bandaríkin tilkynnt að þau ætli að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi …

ESB stöðvar aðildarferli Georgíu – refsiaðgerð fyrir nýleg lög um erlend félagasamtök
arrow_forward

ESB stöðvar aðildarferli Georgíu – refsiaðgerð fyrir nýleg lög um erlend félagasamtök

Georgía

Georgía fær ekki lengur að stefna að því að ganga í Evrópusambandið, en landið fékk stöðu umsóknarríkis fyrir aðeins nokkrum …

Stórsigur franska vinstrisins
arrow_forward

Stórsigur franska vinstrisins

Frakkland

Öllum að óvörum sneru franskir kjósendur sér í gær að bandalagi vinstri flokka í stað þess að kjósa öfgaflokk Marine …

Starmer vinnur afgerandi meirihluta með þriðjungi atkvæða
arrow_forward

Starmer vinnur afgerandi meirihluta með þriðjungi atkvæða

Bretland

Sigur Keir Starmer í gær byggir ekki á fylgissveiflu til Verkamannaflokksins heldur á hruni Íhaldsflokksins, veikingu Skoska þjóðarflokksins og miklu …

Flest bendir til hreins meirihluta Þjóðfylkingarinnar og skerðingu borgaralegra réttinda í Frakklandi
arrow_forward

Flest bendir til hreins meirihluta Þjóðfylkingarinnar og skerðingu borgaralegra réttinda í Frakklandi

Frakkland

Þjóðfylkingin, flokkur Marine Le Pen með hinn 28 ára Jordan Bardella sem forsætisráðherraefni, fékk mest fylgi í 293 kjördæmum af …

Aðskilnaðarsinnar í Baskalandi líklegir sigurvegarar héraðskosninga á sunnudaginn
arrow_forward

Aðskilnaðarsinnar í Baskalandi líklegir sigurvegarar héraðskosninga á sunnudaginn

Spánn

Flokkur aðskilnaðarsinna Baska, sem á uppruna sinn í Batasuna, pólitískum armi hryðjuverkasamtakanna ETA, gæti ef miðað er við kannanir unnið …

Líkur til að næsta ríkisstjórn Króatíu innihaldi popúlískan hægri þjóðernisflokk
arrow_forward

Líkur til að næsta ríkisstjórn Króatíu innihaldi popúlískan hægri þjóðernisflokk

Króatía

Sitjandi stjórnarflokkur Króatíu, hið íhaldssama Króatíska lýðræðisbandalag (HDZ) vann sigur í þingkosningunum þar í landi í gær. Flokkurinn, sem leiddur …

Forseti Króatíu eys skömmum yfir sitjandi stjórnvöld – Ætlar sjálfum sér forsætisráðherrastólinn eftir komandi kosningar
arrow_forward

Forseti Króatíu eys skömmum yfir sitjandi stjórnvöld – Ætlar sjálfum sér forsætisráðherrastólinn eftir komandi kosningar

Króatía

Sitjandi forseti Króatíu gaf kost á sér sem forsætisráðherra efni mið-vinstrimanna fyrir komandi kosningar í landinu. Það er hins vegar …

Pólska þingið hefur umræður um breytingar á íhaldssamri og harkalegri löggjöf um þungunarrof
arrow_forward

Pólska þingið hefur umræður um breytingar á íhaldssamri og harkalegri löggjöf um þungunarrof

Pólland

Umræður eru hafnar í pólska þinginu um breytingar á löggjöf landsins um þungunarrof. Löggjöfin hefur orðið strangari og harkalegri síðustu …

Jarðgas frá Tyrklandi talið vera rússneskt – Áhyggjur af því að Rússar herði aftur tök sín á evrópskum orkumarkaði
arrow_forward

Jarðgas frá Tyrklandi talið vera rússneskt – Áhyggjur af því að Rússar herði aftur tök sín á evrópskum orkumarkaði

Evrópa

Greinendur óttast að með samningi Ungverja við Tyrki um kaup á jarðgasi séu að opnast leiðir bakdyramegin fyrir Rússa til …

Macron segir ISIS hafa gert fjölda tilrauna til árása í Frakklandi – Komið í veg fyrir hugsanleg hryðjuverk í Stokkhólmi
arrow_forward

Macron segir ISIS hafa gert fjölda tilrauna til árása í Frakklandi – Komið í veg fyrir hugsanleg hryðjuverk í Stokkhólmi

Evrópa

Frakkar hafa hækkað hættustig sitt vegna hryðjuverka upp á hæsta stig í kjölfar hryðjuverka Íslamska ríkisins í Moskvu síðastliðinn laugardag.  …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí