Fjölmiðlar
Útsendingar Samstöðvarinnar hafnar að nýju
Útsendingar Samstöðvarinnar á Facebook, youtube og helstu hlaðvarpsveitum hófust aftur i gærkvldi eftir mánaðarlangt hlé. Brotist var inn í stúdíó …
Þingið vill leyfa Lilju að styrkja áfram Moggann og Sýn
Allir þingmenn í allsherjar- og menntamálanefnd leggja til að frumvarp Lilju D. Alfreðsdóttur menningarmálaráðherra um styrki til einkarekinna fjölmiðla verði …
Nýtt róttækt tímarit kallast Demos
Á næstunni kemur á markaðinn nýtt tímarit um sögu og samfélagsmál. Það nefnistDEMOS, sem þýðir Lýður. Ekki þó hvaða lýður …
Heimildin með eilítið meiri lestur en Stundin
Samkvæmt mælingu Gallup lásu 12,6% landsmanna Heimildina í apríl. Það er eilítið fleiri en lásu Stundina í desember, en þá …
Samstöðin rís líklega upp á uppstigningardag
„Það er orðið nokkuð ljóst að Samstöðin mun rísa upp sterkari en áður eftir innbrot og þjófnað á tækjum úr …
„Látum uppivöðsluseggi ekki eyðileggja frábæra þáttagerð“
„Ömurlegt! Samstöðin er það mest spennandi sem hefur verið að gerast í fjölmiðlun undanfarið,“ skrifar Framsóknarmaðurinn Hallur Magnússon, fyrrverandi varaborgarfulltrúi …
Almenningur reisir við Samstöðina
„Við sendum út neyðarkall og almenningur svaraði strax. Við sjáum ekki enn út úr þessum en erum fullviss um að …
Brotist inn á Samstöðina og öllum tækjum stolið
Brotist var inn í húsnæði Samstöðvarinnar í nótt og flest öllum tækjum í stúdíói stöðvarinnar stolið og kaplar eyðilagðir. Dagskrá …
Nornafár snýr aftur á samfélagsmiðlum
Kristinn Hrafsson, ritstjóri Wikleaks, segir í pistli sem hann birtir á Facebook að það sé sífellt augljósara að McCartyismi sé …
Kristinn Hrafnsson varar við aukinni ritskoðun á Facebook
Fjölmiðlamaðurinn og ritstjóri Wikileaks, Kristinn Hrafnsson, vekur í dag athygli á og varar við aukinni ritskoðun á samfélagsmiðlum. Facebook hefur takmarkað útbreiðslu færslu …
Helgi kaupir DV af sjálfum sér fyrir 420 milljónir
Nýtt fyrirtæki, Fjölmiðlatorg ehf, hefur keypti DV á 420 milljónir. Fyrirtækið er alfarið í eigu Helga Magnússonar auðmanns en hann …
Sömu fréttirnar í fyrsta og síðasta Fréttablaðinu – Minnkandi kaupmáttur og óþolandi Sjálfstæðismenn
Margt hefur breyst frá því að Fréttablaðið var fyrst gefið út fyrir 22 árum. Fyrr í dag var tilkynnt að …