Fjölmiðlar

Eitt fyrsta verk gæðastjóra RÚV að sýna vafasama mynd eftir sjálfan sig
arrow_forward

Eitt fyrsta verk gæðastjóra RÚV að sýna vafasama mynd eftir sjálfan sig

Fjölmiðlar

Heimildamyndin Baráttan um Ísland var sýnd á RÚV í gær og ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum þá féll hún …

„Hefðbundnir fjölmiðlar á Íslandi eru flestir ýmist veiklaðir, lokaðir eða yfirteknir af hagsmunum“
arrow_forward

„Hefðbundnir fjölmiðlar á Íslandi eru flestir ýmist veiklaðir, lokaðir eða yfirteknir af hagsmunum“

Fjölmiðlar

Jón Trausti Reynisson, fyrrverandi ritstjóri Stundarinnar og nú framkvæmdastjóri Heimildarinnar, segir í pistli sem hann birtir á Facebook að hefðbundnir …

Rannsóknarblaðamenn ofsóttir
arrow_forward

Rannsóknarblaðamenn ofsóttir

Fjölmiðlar

Í morgun réðst lögreglan í Delhi á Indlandi inn á heimili rannsóknarblaðamanna fréttamiðilsins NewsClick og tölvur gerðar upptækar. Blaðamennirnir neita …

Nýr þáttur á Samstöðinni: Mótmæli í morgunmat
arrow_forward

Nýr þáttur á Samstöðinni: Mótmæli í morgunmat

Fjölmiðlar

Í fyrramálið eru Mótmæli í morgunmat; Friðarviðræður. Á sunnudagsmorgnum klukkan níu á Samstöðinni ræðir Oddný Eir Ævarsdóttir við góða gesti …

Samstöðin er á leið í sjónvarpið
arrow_forward

Samstöðin er á leið í sjónvarpið

Fjölmiðlar

Næsta skref hjá Samstöðinni er að hefja sjónvarpsútsendingar. Dagskráin er nú send út á Facebook og youtube, í útvarpi á …

Egils sárt saknað: „Silfrið verður aldrei samt aftur“
arrow_forward

Egils sárt saknað: „Silfrið verður aldrei samt aftur“

Fjölmiðlar

Síðastliðinn mánudag hóf Silfrið aftur göngu sína á RÚV en nú án Egils Helgasonar. Ofan á það mætti halda að …

Vikan á Samstöðinni: Ítarleg samfélagsumræða
arrow_forward

Vikan á Samstöðinni: Ítarleg samfélagsumræða

Fjölmiðlar

Nálgast má efni Samstöðvarinnar á vefnum samstodin.is, á youtube, á Facebook, í útvarpinu á fm 89,1 á suðversturhorninu og á …

Áskrifendum að Samstöðinni fjölgar mikið
arrow_forward

Áskrifendum að Samstöðinni fjölgar mikið

Fjölmiðlar

„Frá því við byrjuðum af krafti eftir sumarleyfi hefur áskrifendum fjölgað jafnt og þétt, aldrei færri en fimm til sex …

Ríkisstyrktur Moggi og ríkisstyrkt Viðskiptablað kvarta yfir tilvist Samstöðvarinnar
arrow_forward

Ríkisstyrktur Moggi og ríkisstyrkt Viðskiptablað kvarta yfir tilvist Samstöðvarinnar

Fjölmiðlar

Undanfarin tvö ár hefur Morgunblaðið fengið að núvirði 167,6 m.kr. í ríkisstyrk og Viðskiptablaðið 58,5 m.kr. Þessi málgögn auðvaldsins ættu …

Samkeppniseftirlitið varaði við neikvæðum áhrifum styrkja til einkarekinna fjölmiðla
arrow_forward

Samkeppniseftirlitið varaði við neikvæðum áhrifum styrkja til einkarekinna fjölmiðla

Fjölmiðlar

Í umsögn Samkeppniseftirlitsins um breytingar á lögum um fjölmiðla sem heimilaði styrkveitingar til einkarekinna miðla var varað við því fyrirkomulagi …

Nýr þáttur á Samstöðinni: Synir Egils alla sunnudaga kl. 12:40
arrow_forward

Nýr þáttur á Samstöðinni: Synir Egils alla sunnudaga kl. 12:40

Fjölmiðlar

Nýr þáttur hefur göngu sína á Samstöðinni á morgun, sunnudag. Það eru Synir Egils, umræðuþáttur um fréttir og pólitík í …

Segir mikið tap í fyrra ekki merki um áframhaldandi taprekstur
arrow_forward

Segir mikið tap í fyrra ekki merki um áframhaldandi taprekstur

Fjölmiðlar

„Við erum ekkert að reyna að fegra bókhaldið. Hluti af tapi í fyrra er breytt skráning á orlofsskuldbindingum og svo …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí