Fjölmiðlar
Afhjúpar frétt Morgunblaðsins um mannfall í Gaza sem þvælu lið fyrir lið
Í Morgunblaðinu í gær birtist frétt sem hefur vakið hörð viðbrögð víða en þar er gerð tilraun til þess að …
Sumir fjölmiðlar auki fordóma gegn útlendingum á Íslandi
Morgunblaðið, Viðskiptablaðið og jafnvel Ríkisútvarpið eru þeir fjölmiðlar sem síðustu vikur hafa verið sakaðir um að kynda undir aukinni andúð …
Kristinn fagnar stuðningi kanslarans: „Fyrsti sem þorir að hafa þessa skoðun“
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segist vona að óvænt stuðningsyfirlýsing Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, muni leiða til þess að Julian Assange …
Skammarlegt að ríkisstjórn Katrínar hafi ekki boðið Assange landvist
„Sit í fornum réttarsal í Royal Court of Justice við Strand í London þar sem fyrri dagur er að hefjast …
Mogginn dregur fram rasista eins og mjólk fyrir bandorm
„Þá fyrst fer allt til fjandans,“ skrifar Lára Ólafsdóttir, miðill og sjáandi, við frétt Morgunblaðsins á Facebook, en þar er …
Sænska ríkissjónvarpið brotlegt í umfjöllun um átök Ísraela og Palestínumanna
Sænska ríkissjónvarpið (SVT) braut gegn hlutleysisreglum sænskra fjölmiðla í umfjöllun sinni um átök Ísraela við Palestínumenn. Þetta er niðurstaða sænsku …
Jarðsyngja Rúv og búa sig undir þrefaldan endurflutning um helgina
Frétt Samstöðvarinnar um endurtekningar þátta hjá Ríkisútvarpinu vakti athygli og leiddi til mikilla viðbragða. Hvað er að hjá Rúv? Sami …
Kallar fréttamenn Rúv pólitíska aktívista
Brynjar Níelsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, fer hörðum orðum um fréttastofu Ríkisútvarpsins í nýrri færslu á facebook. Brynjar rifjar upp að afnám …
Nýr þáttur á Samstöðinni: Frelsið er yndislegt
Nýr þáttur hefur göngu sína á Samstöðinni kl. 17:30 í dag, Frelsið er yndislegt, umræðuþáttur um fangelsismál og réttarvörslukerfið á …
Hiti í kolum tveggja fréttakvenna vegna heitis útvarpsþáttar
Óhætt er að segja að soðið hafi upp úr milli tveggja fjölmiðlakvenna vegna heitis á fréttaþættinum Þetta helst á Rúv. …
Ríkisútvarpið eyðir ekki frétt að kröfu Guðrúnar ráðherra
Ekki stendur til samkvæmt heimildum Samstöðvarinnar að Rúv eyði fyrri frétt sinni um að ráðamenn hér á landi hafi farið …
Hvað er að hjá Rúv? Sami þáttur endurfluttur dag eftir dag
„Hvað er að hjá RÚV?“ Þannig spyr eldri borgari á Akureyri, Unnur Þorsteinsdóttir í færslu á facebook. Unnur segir að …