Forsetakosningar
arrow_forward
Forsetakosningarnar snúist um hvort við verðum aftur leiguliðar í eigin landi
Steinunn Ólína Þorsteinsdótir, leikkona og forsetaframbjóðandi, segir að í raun snúist komandi forsetakosningar um hvort við þjóðin sætti sig við …
arrow_forward
Mikil sveifla frá Katrínu til Höllu Hrundar
Ný könnun Maskínu sýnir mikla sveiflu til Höllu Hrundar Logadóttur á einni viku, hún stekkur úr 10,5% fylgi í 26,2%. …
arrow_forward
Segir síðasta verk Katrínar að búa til nýtt kvótakerfi – „Afleiðingarnar verða óafturkræfar“
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og forsetaframbjóðandi, segir að frumvarp sem nú liggur fyrir á Alþingi sanni vel mikilvægi forsetaembættisins. Hún …
arrow_forward
Skilur ekki hvers vegna flestir Sjálfstæðismenn ætla að kjósa Katrínu
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari og lykilmaður í Eimreiðarhópnum umdeilda, segist ekkert botna í því að flestir Sjálfstæðismenn hafa ákveðið …
arrow_forward
Þú verður ekki forseti nema knúsa nokkur lömb – En bara einn gerir það rétt
Það stefnir í nokkuð spennandi forsetakosningar ef marka má nýjust skoðanakannanir. Samkvæmt könnun sem Prósent gerði fyrir Morgunblaðið þá stefnir …
arrow_forward
Baldur sterkastur meðal kvenna, Jón meðal ungs fólks en Katrín meðal eldra fólks og í Kraganum
Baldur Þórhallsson nýtur meira fylgis kvenna heldur en karla á meðan að óverulegur munur er á stuðningi kynjanna við aðra …
arrow_forward
„Til hamingju með daginn Vigdís!“
Í dag fagnar Vigdís Finnbogadóttir 94 ára afmæli sínu. Líklega er enginn núlifandi Íslendingur sem nýtur sömu vinsælda og hún. …
arrow_forward
Hannes staðfestir að Katrín er frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins
Frá því að Katrín Jakobsdóttir tilkynnti forsetaframboð sitt þá hafa margir haldið því fram að hún sé í raun frambjóðandi …
arrow_forward
Jón afdráttarlaus hvað varðar Ísrael: „Ég hef ógeð á þessu“
Þeir eru ekki margir forsetaframbjóðendurnir sem hafa lýst eins afdráttarlausri skoðun á málefni Ísraels og Palestínu og Jón Gnarr. Hann …
arrow_forward
Guðni tók ekki undir tillögur Katrínar um fjölgun meðmælenda
Guðni Th. Jóhannesson forseti var spurður um fjölda meðmælenda sem safna þarf vegna framboðs til forseta á stuttum blaðamannafundi milli …
arrow_forward
Katrín með 33% í fyrstu könnun þegar Guðni Th. fékk 59% og Ólafur Ragnar 61%
Katrín Jakobsdóttir mælist með mest fylgi þeirra ellefu frambjóðenda til forseta sem Maskína lagði fyrir þátttakendur í könnun sem gerð …
arrow_forward
Varafólk Katrínar ekki búið að segja sig úr Vg
Eva Dögg Davíðsdóttir doktorsnemi var þriðja á lista Vg í Reykjavík norður og á því að taka sæti á Alþingi …