Heimspólitíkin
NATO beinir spjótunum að Kína
NATO-fundinum í Washington lauk í gær, sem var haldin dagana 9. til 11. júlí. Í yfirlýsingu fundarins er spjótunum beint …
Rektorar bandarískra háskóla reknir ef þeir tjá sig gagnrýnið um stjórnarstefnu
Málfrelsi sætir fordæmalausum skerðingum víða um heim miðað við seinni tíma. Rektorar, prófessor og nemendur háskóla eru reknir fyrir það …
Fara á alþjóðlega ungmennaráðstefnu í Sochi, Rússlandi
Tveir Íslendingar eru á leið á ungmennaráðstefnuna World Youth Festival í Sochi, Rússlandi. Ráðstefnuna munu ungmenni alls staðar að úr …
Reynt að neyða Erdogan að samningaborði við Kúrda
Ögmundur Jónasson er nýkominn frá Basúr, sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Írak, þar sem hann var í sendinefnd sem átti viðræður við …
Það sem RÚV nefnir ekki um Ekvadór
Nú í síðustu tveimur kvöldfréttum RÚV hefur verið fjallað um Ekvadór og versnandi ástand þar. En lítið fer fyrir því …
Forkeppnin í Ísrael sýni skýrt að Eurovision verði notað óspart í áróður fyrir hernaðaraðgerðum
Allt bendir til þess að Ísraelar muni nota Eurovision óspart í áróðursskyni. Allar fréttir af forkeppninni þar, sem þó er …
Nepal bannar TikTok, segja appið raska félagslegum samhljómi
Appið TikTok virkar sakleysislega á hvernig sem opnar það í fyrsta sinn, og jafnvel í þúsundasta sinn: þar birtast notanda …
Sósíalistar halda völdum á Spáni og veita sjálfstæðissinnum Katalóníu sakaruppgjöf
Sósíalistaflokkurinn á Spáni og flokkurinn Junts (Junts per Catalunya, Saman fyrir Katalóníu) komust í dag, fimmtudag, að samkomulagi: Junts mun …
Google-málaferlin og gervigreind
Málaferlin bandaríska samkeppniseftirlitsins gegn Google eru þau stærstu sinnar tegundar í áratugi. Á yfirborðinu snúast réttarhöldin um það að Google …
Ísrael vill kenna SÞ lexíu eftir að Guterres sagði árás Hamas „ekki hafa gerst í tómarúmi“
Ísrael ætlar að meina fulltrúum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um inngöngu í landið „til að kenna þeim lexíu“, í kjölfar ræðu …
Segir að fjölmiðlar og stjórnmálafólk verði að segja sannleikann um Gaza
Áfram halda stórskotaárásir Ísraelshers á óbreytta borgara á Gaza. Þúsundir hafa látið lífið, þar af yfir 700 börn. Í Rauðum raunveruleika fjölluðum …
Ástralir hafna stjórnarskrárákvæði um rödd frumbyggja í stjórnmálum landsins
Á laugardag fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla í Ástralíu um viðbót við stjórnarskrá landsins, sem hefði falið í sér viðurkenningu á frumbyggjum …