Húsnæðismál

Ríkið er leiðandi í hækkun á leiguverði
arrow_forward

Ríkið er leiðandi í hækkun á leiguverði

Húsnæðismál

„Ríkið hefur skapað þá ófreskju sem óhagnaðardrifinn leigumarkaður er. Það kemur síðan inn á markaðinn með leigufyrirtæki sem á að …

Það þarf umboðsmann leigjenda og rannsókn á Bríeti
arrow_forward

Það þarf umboðsmann leigjenda og rannsókn á Bríeti

Húsnæðismál

„Samskipti Guðnýjar við Bríet leigufélag sýnir að leigjendur þurfa umboðsmann, opinberan stuðning í samskiptum sínum við leigusala,“ segir Guðmundur Hrafn …

Segist vera óhagnaðardrifið en er illa rekið okurfyrirtæki
arrow_forward

Segist vera óhagnaðardrifið en er illa rekið okurfyrirtæki

Húsnæðismál

Guðný Benediktsdóttir, fátæk kona í Njarðvík, hefur reynt að benda starfsfólki Bríetar, leigufélags í eigu ríkisins, á að félagið sé …

Sósíalistar vilja leiguþak í Reykjavík
arrow_forward

Sósíalistar vilja leiguþak í Reykjavík

Húsnæðismál

Sósíalistar í borgarstjórn munu leggja fram tillögu um að Reykjavíkurborg skori á ríkið að koma á leiguþaki og leigubremsu. Þeir …

Ég finn ekki fyrir velvild. Ég finn ekki fyrir góðvild
arrow_forward

Ég finn ekki fyrir velvild. Ég finn ekki fyrir góðvild

Húsnæðismál

„Því lengur sem dregst að ég fái húsnæði því meiri líkur eru á að félagsmálabattaríið losni við mig undir sex …

Flóð af hækkunum húsnæðislána fram undan
arrow_forward

Flóð af hækkunum húsnæðislána fram undan

Húsnæðismál

Afborganir af hundruðum milljarða nýrra fasteignalána munu hækka á næstu árum þegar vextir lánanna verða endurskoðaðir. Samkvæmt nýútkominni skýrslu Seðlabankans …

Lífeyrissjóðir eiga að fjárfesta í húsnæðisuppbyggingu
arrow_forward

Lífeyrissjóðir eiga að fjárfesta í húsnæðisuppbyggingu

Húsnæðismál

Ólafur Margeirsson, doktor í hagfræði, segir að íslenskir lífeyrissjóðir eigi að fjárfesta í húsnæðisuppbyggingu verkalýðsfélaganna með tilkomu íbúðafélagsins Blæs.Ólafur segir …

47% ársávöxtun Ásbrúar af leigu til fátækra
arrow_forward

47% ársávöxtun Ásbrúar af leigu til fátækra

Húsnæðismál

Fasteignafélagið Ásbrú, sem eigast hefur íbúðarhúsnæði á Keflavíkurflugvelli sem bandarísku herinn færði ríkissjóði, hagnaðist um 1,6 milljarð króna á síðasta …

Óleyfisíbúðir draga niður hverfisþjónustu
arrow_forward

Óleyfisíbúðir draga niður hverfisþjónustu

Húsnæðismál

Óleyfisíbúðir við Lönguhlíð draga niður hverfisþjónustuna í hverfinu. Þar sem áður voru verslanir og þjónusta eru nú íbúðir eða autt …

Leigufélag lífeyrissjóða er vörn gegn verðbólgu
arrow_forward

Leigufélag lífeyrissjóða er vörn gegn verðbólgu

Húsnæðismál

Ólafur Margeirsson hagfræðingur tiltók marga kosti þess að lífeyrissjóðirnir byggðu leiguhúsnæði í samtali við Rauða borðið, meðal annars að öflugt …

Stjórnvöld sviku loforð um leigubremsu
arrow_forward

Stjórnvöld sviku loforð um leigubremsu

Húsnæðismál

Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda, lýsti því við Rauða borðið í kvöld hvernig stjórnvöld höfðu kæft leigubremsu vegna andstöðu …

<strong>Mikill meirihluti vill leigubremsu og leiguþak</strong>
arrow_forward

Mikill meirihluti vill leigubremsu og leiguþak

Húsnæðismál

Mikill meirihluti landsmanna, 72 prósent, er hlynntur því að tekin verði upp leigubremsa á Íslandi. Leigubremsa er það kallað þegar …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí