Innviðir

Framundan er mikil uppbygging og lokaður flugvöllur
„Það er víðar en á Ísafirði sem menn hafa áhyggjur af flugsamgöngum. Húsavíkurflugvöllur hefur stórt upptökusvæði notenda, allt frá Mývatnssveit …

Allt getur nú farið í pirrurnar!
Umræða á Alþingi í gær um tappa á flöskum, sem oft eru af umhverfisástæðum ekki skrúfaðir af lengur og veldur …

Skapti og samtökin hans kæra greiðslur til stjórnmálaflokka
„Við hjá Samtökum skattgreiðenda höfum um árabil litið á sjálftöku stjórnmálaflokka á fé úr ríkissjóði sem einhverja mestu spillinguna í …

Gjöld ISAVIA farin að bíta flugfarþega
Alrangt er að sjálfstæðismenn vilji lækka skatta. Sjálfstæðismenn hafa staðið fyrir íþyngjandi skattlagningu sem er þeim til háborinnar skammar, segir …

Vatn tekið að streyma í heitavatnstanka og heitt vatn nær til heimila í dag
„Framkvæmdir við nýja hjáveitulögn Njarðvíkuræðarinnar gengu vonum framar í nótt og vatn er nú tekið að streyma inn í heitavatnstanka …

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill einkavæða sorphirðuna
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í dag lögðu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram tillögu þess efnis að sorphirða í Reykjavík verði boðin …

Sjálfstæðismenn virðast vilja stöðva Borgarlínu strax í vetur
Í fréttum á sunnudag mátti heyra fjármálaráðherra fullyrða að forsendur fyrir samgöngusáttmála milli ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu væru brostnar: …

Ólafur segir ekkert frelsi í að vera neyddur til þess að þurfa að ferðast á bíl
Ólafur Margeirsson hagfræðingur segir mikið frelsi felast í því að þurfa ekki að eiga bíl. Hann var nýverið á Íslandi, …

Annað snjóflóð í dag – snjóflóðagarðar úreltir og innviðir almennt ótryggir
Annað snjóflóð féll í Neskaupstað um klukkan hálf eitt í dag. Flóðið féll úr Skágili, rétt við horn ysta varnargarðs …

Nóg til í Ofanflóðasjóð til að verja byggðirnar
Ríflega tvö hundruð heimili hafa verið rýmd í Neskaupstað eftir að þrjú snjóflóð féllu þar í morgun. Enginn alvarleg slys …

Segir grunnþjónustuna fjársvelta
Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, segir í pistli að heilbrigðisstarfsfólk sem sinnir grunnþjónustunni við almenning eru hversdagshetjur sem búa við fjársvelt …

Arnór vill innlendan her
Arnór Sigurjónsson, fyrrum skrifstofustjór varnarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins hefur gefið út bókina „Íslenskur her, breyttur heimur – nýr veruleiki“ og fór fram …