Innviðir

Nóg til í Ofanflóðasjóð til að verja byggðirnar
Ríflega tvö hundruð heimili hafa verið rýmd í Neskaupstað eftir að þrjú snjóflóð féllu þar í morgun. Enginn alvarleg slys …

Segir grunnþjónustuna fjársvelta
Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, segir í pistli að heilbrigðisstarfsfólk sem sinnir grunnþjónustunni við almenning eru hversdagshetjur sem búa við fjársvelt …

Arnór vill innlendan her
Arnór Sigurjónsson, fyrrum skrifstofustjór varnarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins hefur gefið út bókina „Íslenskur her, breyttur heimur – nýr veruleiki“ og fór fram …

Framkvæmdir við Heklureit klipptu á útsendingu Samstöðvarinnar
Við niðurrif á Heklureitnum var ljósleiðari klipptur í sundur um hádegisbilið og undir kvöld hafði ekki tekist að koma honum …

Veitur halda ekki í við húsnæðisuppbygginguna
Kuldinn í dag hefur rokkað á milli 5 og 15 stiga frosts á landsvísu. Mikið álag hefur verið á hitaveitunni …

Rafmagns- og heitavatnslaust á Keflavíkurflugvelli
Á fjórða tímanum í dag varð rafmagnslaust á öllum Suðurnesjum vegna útleysinga á línu 1 og standa viðgerðir enn yfir. …

Fimbulfrost í kortunum mun reyna á veika innviði
Þessi vetur gæti fengið viðurnefnið frostaveturinn síðari þó líklegra sé að öfgar í veðri haldi áfram að segja til sín …

Halda ekki í við aukna notkun á heitu vatni í frosthörkunum
Hrefna Hallgrímsdóttir, forstöðumaður hjá Veitum segir notkun á heitu vatni segja til sín þegar kólnar úti og að kuldakastið núna …