Menning
Gjörningalistamaður selur húðina utan af sér
Uppboði á húðflúraðri húð austurrísks gjörningalistmanns, Wolfgang Flatz, var aflýst fyrr í febrúarmánuði eftir að allar tólf húðpjötlurnar sem bjóða …
Mikið íslenskt efni í skákheiminum
Yngsti Akureyrarmeistari frá upphafi sögu verður krýndur að lokinni síðustu umferð Skákfélags Akureyrar eftir tvo daga. Þótt einni umferð sé …
Ellefu hundrað ára saga eyðilögð vegna skammar og skaðlegra alhæfinga
Í nýlegri grein eftir Sigurjón Baldur Hafsteinsson prófessor í safnafræði við Háskóla Íslands sem nefnist „Pláneta, húsbrot, líkön og baðstofur“ …
Lilja um Laufeyju: Risastór áfangi fyrir íslenskt menningarlíf
Þjóðarstolt Íslendinga vegna Grammy verðlauna Laufeyjar í gærkvöld fyrir plötuna Bewitched virðist vera á blússandi siglingu. Virðist sem árangurinn fari …
Fyrrum þingkona syngur eigið popplag
Ég moka snjó, fæ aldrei nóg, ég verð svo mjó af því að moka snjó, syngur Lára Stefánsdóttir í nýju …
Best að Bjarni ráði því hvort við förum í Eurovision
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra ákvað í dag að kveðja sér hljóðs varðandi helsta deiluefni á Íslandi í dag um …
Vonarstjarna Sjálfstæðismanna hefur fengið upp í kok af brútalisma: „Hver hannaði þetta?“
Ein helsta vonarstjarna Sjálfstæðismanna meðals ung fólks er Ingvar Smári Birgisson, fyrrverandi formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna og aðstoðarmaður Jóns Gunnarsson. …
Tyrfingur vill ekki svara Drífu
Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld sem hefur náð að gera allt vitlaust með nýjasta leikriti sínu, áður en það er frumsýnt, segist …
Talskona Stígamóta gagnrýnir Borgarleikhúsið harðlega
Drífa Snædal, talskona Stígamóta, ávarpar þá sem eiga miða á leikritið Lúnu sem verður frumsýnt á föstudag. Drífa ræðir samfélagslega …
Vill bann á útlensk fyrirtækjanöfn – Fyrirtækjaeigendur beri mesta ábyrgð á hningun íslensku
Hrakandi heilsa íslenskrar tungu hefur verið víða verði rædd undanfarin misseri en þeir sem bera mesta ábyrgð á núverandi stöðu …
Framtíð íslenskunnar má finna á Veðurstofunni
Þeir eru líklega fáir Íslendingarnir sem hafa ekki á einhverjum tímapunkti á síðustu mánuðum kvartað undan því að hafi ekki …
Segir PISA til marks um djúpan vanda: Fólk lesi ekki bara lítið heldur þegi of mikið
Niðurstöður PISA-könnunarinnar á lesskilningi, stærðfræðilegum skilningi og vísindalegum skilningi íslenskra barna, eru til marks um menningarrof og djúpstæðan samfélagslegan vanda, …