Menning
Sniðganga Eurovision en mæta á Hillary – eða öfugt? Íslenskt menningarlíf fæst við átökin á Gasa
Fáir virðast hafa andmælt þeirri tillögu Illuga Jökulssonar að Íslandi beri að sniðganga næstu Eurovision-keppni ef Ísrael tekur þátt, undir …
Vopnahlé leysa ekki átök, skrifar Hillary Clinton í nýbirtri grein
Hillary Rodham Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins og þar áður forsetafrú, er væntanleg til Íslands. Fyrirhugað er að hún …
Ásakanir um gyðingahatur skekja listheiminn – nefndarmaður Documenta segir af sér
Ranjit Hoskote, rithöfundur og sýningarstjóri frá Mumbai, Indlandi, tilkynnti síðastliðinn sunnudag um afsögn sína úr þeirri sex manna nefnd, the …
„Að bjóða stríðsæsingarmanneskju á bókmenntahátíð er menningarlegur hvítþvottur“
Bragi Páll rithöfundur segir að Iceland Noir, bókmenntahátíð á vegum Ragnars Jónassonar og Yrsu Sigurðardóttur, sé að gerast sek um …
Stjórnvöld breiða yfir aðgerðaleysi með ódýrum aðfinnslum um málnotkun
Nú að morgni mánudags birtist á vef Menningar- og viðskiptaráðuneytisins tilkynning um auglýsingaherferð stjórnvalda í því sem þau kynna sem …
Þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja fjölga kórónum á Alþingishúsinu úr einni í fimm
Þegar skimað er gegnum þingræður liðinnar viku birtist ein sem við fyrstu sýn virðist forvitnilega óaðkallandi en þó hugsanlega svolítið …
Lindquist segir Margréti gæðastjóra RÚV hafa misnotað nafn sitt og orðspor
„Þegar ég áttaði mig á því að framleiðendur myndarinnar vildu ekki veita mér ritstjórnarlegt frelsi heldur vildu frekar troða sinni …
Friðar- og umbótasinnar í Ísrael gagnrýna ónærgætni vinstrisins á heimsvísu
Ísraelski sagnfræðingurinn Yuval Noah Harari hefur tekið undir með umbótasinnuðum fræðimönnum og friðarsinnum í Ísrael og yfirlýsingu þeirra um þann …
„Afsakið, en það þarf að telja milljónir Palestínumanna með“
„Bíðið með lófatakið. Eftir erindið munið þið ekki klappa,“ sagði heimspekingurinn Slavoj Žižek, þegar hann steig á svið á opnunarathöfn …
OpenAI telur að íslenskir rithöfundar hafi gefið þeim alla texta sína til þróunar á gervigreind
Íslenskir rithöfundar, sem hafa veitt stofnun Árna Magnússonar heimild til að innlima bækur sínar og aðra texta í svonefnda „risamálheild“, …
Magnea stingur upp á að fagna árlegum Heiðrum-minnihlutahópa-degi þegar íbúar landsins verða 400.000
Árið 2008, fyrir tæpum fimmtán árum síðan, birti Vísir frétt undir fyrirsögninni „Íslendingar yfir 400.000 talsins árið 2050.“ Þar var …
Herör gegn vélmennavæðingu, útvistun og útvötnun sköpunarkraftsins
Í kjölfar af fréttum okkar af kjarabaráttunni í Hollywood má segja frá því að íslenskir höfundar tjá nú áhyggjur af …