Sjávarútvegur

Segir að við getum veitt tvöfalt meira af þorski
Hafrannsóknarstofnun ráðleggur svo til óbreyttan þorskkvóta á næsta fiskveiðiári, 211 þúsund tonn. Þetta er aðeins 1 prósent aukning frá yfirstandandi …

Galið að sjávarútvegsfyrirtæki fái skaðabætur frá ríkinu fyrir hafa fengið minni afla
Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM – Félags vélstjóra Og málmtæknimanna, segir í pistli sem hann birtir á vef félagsins að …

Góður afli skilar sér ekki í meiri kvóta
Hafrannsóknarstofnun mælir með 211 þúsund tonna þorskkvóta á næsta fiskveiðiári. Þetta er aðeins 1% aukning frá yfirstandandi ári. Og kemur …

Kvótagreifar fengu ekki allan kvótann og fá 1,4 milljarð í bætur
Héraðsdómur dæmdi ríkissjóði til að greiða Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum 515 m.kr. í bætur með verðbótum og dráttarvöxtum þar sem Jón …

Það er kominn tími á sjómannabyltingu í íslensku samfélagi
„Það er kominn tími á sjómannabyltingu í íslensku samfélagi,“ sagði Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar þegar hann ávarpi sjómenn á …

Ég á mér draum um að við vöknum upp af martröðinni sem kvótakerfið er
„Ég á mér draum um að fljótlega munum við á sjómannadaginn fagna því að hafa endurheimt fiskimiðin. Eftir að hafa …

Skálum fyrir draumi okkar um frelsið út á sjó
Á sjómannadaginn í fyrra flutti Þröstur Leó Gunnarsson leikari og trillusjómaður ávarp óþekka sjómannsins á vefnum og ræddi kvótann og …

Þingmaður Sjálfstæðisflokks styður ekki frumvarp Svandísar
Teitur Björn Einarsson, sem hefur tekið sæti á þingi fyrir Sjálfstæðisflokk í Norðvesturkjördæmi eftir að Haraldur Benediktsson hætti og gerðist …

BBC fjallar um mútur Samherja í Namibíu
Heimildarþáttur Johannes Dell um Samherjamálið var sendur út á BBC í gær og er aðgengilegur á hlaðvarpsveitum og á vef …

Grunnforsendur kvótakerfisins hafa ekki gengið upp
Frá upphafi hefur Jón Kristjánsson fiskifræðingur gagnrýnt kvótakerfið. Hann hafnaði grunnforsendur kerfisins um að hægt væri að byggja upp fiskistofna …

Þorvaldur vill þjóðnýta stórútgerðina
„Ég legg til einfalda leið með innlenda og erlenda reynslu að leiðarljósi: Við þjóðnýtum stóru útgerðirnar úr því að það …

Tillögur kvótanefndar Svandísar í algjörri andstöðu við stefnu Vg
Sigurjón Þórðarson fyrrum þingmaður frjálslynda flokksins, segir tillögur starfshópa um stefnumótun í málum fiskveiðiauðlindarinnar vera algjörlega þvert á stefnu Vg …