Spilling

Klausturshneykslið snerist ekki um ölvun heldur spillingu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og stuðningsmenn hans rifja nú upp Klaustursmálið svonefnda, í tilefni þess að þingmaður Pírata varð á dögunum …

Opinn fundur um áhrif íslenskrar spillingar á stöðu mannréttinda í Namibíu
Breska hugveitan Institute for Public Policy Research (IPPR) hefur boðað til opins fundar í namibísku borginni Walvis Bay á morgun, …

Forstjóri Play hrósar stjórnvöldum fyrir að stýra umfjöllun fjölmiðla í þágu ferðaiðnaðarins
Sama dag og Blaðamannafélag Íslands kærir lögreglustjórann á Suðurnesjum fyrir að takmarka aðgengi fjölmiðla að hættusvæðinu á Reykjanesi óhóflega, birtir …

Sakar fræðimenn um að fela einfalda en sláandi staðreynd: að Hrunið snerist um spillingu
Þorvaldur Logason heimspekingur sakar Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóra, Eirík Bergmann prófessor og Hannes Hólmstein Gissurarson, prófessor, um að hafa í ritum …

Namibíumenn segja íslensk stjórnvöld haga sér eins og ræningjar
Í september var greint frá því á vef Samherja að Orkusjóður hafi ákveðið að styrkja Samherja um 100 milljónir króna, …

Sagan af því þegar Davíð nánast gaf auðfólki allan kvóta Reykvíkinga
Í bókinni Eimreiðarelítan: Spillingarsaga rekur Þorvaldur Logason meðal annars sölu Davíðs Oddssonar á Bæjarútgerð Reykjavíkur, sem á endanum skilaði borgarbúum …

Fordæmið um ekki-afsögn Bjarna féll í morgun
Jakob Ellemann-Jensen, formaður Venstre og varaforsætisráðherra og efnahagsráðherra í ríkisstjórn Mette Frederiksen, sagði af sér í morgun. Hann sagði af …

Aðstandendur afneita heimildarmynd um Hrunið
Mikill kurr er meðal fólks sem tengdist gerð heimildarmyndarinnar Baráttan um Ísland á fyrri stigum framleiðslunnar. Ríkissjónvarpið sýndi myndina í …

Segir umfjöllun fjölmiðla einkennast af söguleysi og höfnun á þátttöku almennings
„Maður er hreinlega sorgmæddur eftir að hafa fylgst með umfjöllun um „afsögn“ Bjarna. Þvílíkt söguleysi,“ skrifar Atli Þór Fanndal, framkvæmdastjóri …

Bjarni mátti ekki selja pabba sínum banka
„Í ljósi þess að einkahlutafélag föður fjármála- og efnahagsráðherra var á meðal kaupenda að 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka sem …

Draumur Jónasar um bófaflokkinn fer að rætast
Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV um áratugaskeið, lést árið 2018 en það má segja að nú fimm árum síðar sé draumur …

Segir einokun skipafélagana glæpastarfsemi
„Stjórnvöld verða að grípa í taumana, stöðva þessa glæpastarfsemi og standa með þjóðinni í stað þess næra spillinguna með þögn …