Stjórnmál
arrow_forward
Brautryðjandi í sósíalisma mættur til landsins
Jeremy Corbyn er brautryðjandi í sósíalískri baráttu heims og er mættur til landsins til að deila reynslu sinni og sýn …
arrow_forward
Segir stöðu Sjálfstæðisflokksins ekki hafa verið verri í 90 ára sögu flokksins
„Að öllu samanlögðu – og hér hefur aðeins verið stiklað á stóru – virðist blasa við að Sjálfstæðisflokkurinn hafi varla …
arrow_forward
Sigmundur Davíð með tvo aðstoðarmenn og þriðja í leyfi
Miðflokkurinn fékk 5,4% atkvæða í kosningunum 2021 og þrjá þingmenn kjörna. Birgir Þórarinsson gekk hins vegar úr flokknum nánast um …
arrow_forward
Jeremy Corbyn heldur fyrirlestur í Safnahúsinu á laugardaginn
Jeremy Corbyn, fyrrum formaður breska Verkamannaflokksins, heldur fyrirlestur í Landsbókasafninu næsta laugardag í fundarröð sem Ögmundur Jónasson hefur staðið fyrir. …
arrow_forward
Rætt um stjórnarsamstarfið í Ungliðaspjallinu
Í Ungliðaspjalli vikunnar var rætt við Orra Pál Jóhannsson, þingflokksformann Vinstri Grænna, um málefni vikunnar og ríkisstjórnarsamstarfið. Við ræddum einnig …
arrow_forward
Arnar Þór segir Sjálfstæðisflokkinn úlf í sauðagæru og nýjabrumsflokk
„Þrátt fyrir allar aðvaranir, þrátt fyrir augljósa mótstöðu innan flokksins, þrátt fyrir að efni frumvarpsins brjóti gegn 1. og 2. …
arrow_forward
Þingið sem leit út um gluggann og sýndist allt með kyrrum kjörum
Eins og fram kom í flestum fjölmiðlum voru nokkuð fjölmenn mótmæli á Austurvelli við þingsetningu nú á þriðjudag. Fjölmennust voru …
arrow_forward
Mogginn reynir að hughreista ríkisstjórnina og segir ekkert að marka skoðanakannanir
Oft er ein besta leiðin til að átta sig á stemmingunni innan Sjálfstæðisflokksins að lesa leiðara Morgunblaðsins. Leiðarinn sem birtist …
arrow_forward
Vika til þingsetningar
Í dag, þriðjudag, er vika til þingsetningar, sem verður þriðjudaginn 12. september. Starfsáætlun Alþingis hefur verið birt á vef þingsins. …
arrow_forward
Allir formennirnir með sína flokka vel undir fylginu þegar þeir tóku við
Á tveimur árum hefur fylgi ríkisstjórnarflokkanna fallið úr 54,3% í kosningum niður í 34,5% samkvæmt nýrri könnun Gallup. Rúmur þriðjungur, …
arrow_forward
Miðflokkurinn orðinn stærri en Framsókn
Samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup þá er Miðflokkurinn orðinn stærri en Framsóknarflokkurinn. Miðflokkurinn mælist með 8,7 prósent fylgi meðan fylgi Framsóknar …
arrow_forward
Dagbjört Hákonardóttir er nýr þingmaður Samfylkingarinnar
Dagbjört Hákonardóttir lögfræðingur í Ráðhúsi Reykjavíkur verður nýr þingmaður Samfylkingarinnar við það að Helga Vala Helgadóttir segir af sér þingmennsku. …