Verkalýðsmál

Ólöf Helga ein í framboði til forseta þegar stutt er í þing ASÍ
arrow_forward

Ólöf Helga ein í framboði til forseta þegar stutt er í þing ASÍ

Verkalýðsmál

Algjör upplausn ríkir nú innan Alþýðusambandsins eftir að í ljós koma að landsbyggðarformenn innan Starfsgreinasambandsins vilja engan frið við kjörna …

Selma hafði betur en Halla
arrow_forward

Selma hafði betur en Halla

Verkalýðsmál

Kosið var í gær innan stjórnar um varaformann, en Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir hefur verið varaformaður. Tvær voru í framboði, Selma Björk …

Kristján Þórður gefst upp á átökunum og vill ekki verða forseti ASÍ
arrow_forward

Kristján Þórður gefst upp á átökunum og vill ekki verða forseti ASÍ

Verkalýðsmál

Kristján Þórður Snæbjarnarson, starfandi forseti Alþýðusambandsins, ætlar ekki að bjóða sig fram sem forseta á framhaldsþingi sambandisns, sem halda á …

Efling gerir samning við Reykjavíkurborg
arrow_forward

Efling gerir samning við Reykjavíkurborg

Verkalýðsmál

Samninganefnd Eflingar náði í nótt samningum við Reykjavíkurborg um endurnýjun kjarasamnings. Samningurinn felur í sér nýja launatöflu sem tryggir félagsfólki …

Von á einhverjum auka hækkunum í haust til opinberra starfsmanna
arrow_forward

Von á einhverjum auka hækkunum í haust til opinberra starfsmanna

Verkalýðsmál

BHM hefur náð rammasamkomulagi til 12 mánaða um meginefni nýrra kjarasamninga aðildarfélaga bandalagsins. Samkomulagið er við fulltrúa ríkisins annars vegar …

Opinberir starfsmenn að ganga frá samningum
arrow_forward

Opinberir starfsmenn að ganga frá samningum

Verkalýðsmál

Stefnt er að undirritun samninga aðildarfélaga BSRB við ríki og sveitarfélög í dag. Sambærilegir samningar verða bornir upp innan aðildarfélaga …

Sólveig tekur Sóley til bæna
arrow_forward

Sólveig tekur Sóley til bæna

Verkalýðsmál

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir Sóley Tómasdóttur, fyrrverandi oddvita VG í borgarstjórn, til syndanna í pistli sem hún birtir …

Komið í ljós að við höfðum algjörlega rétt fyrir okkur
arrow_forward

Komið í ljós að við höfðum algjörlega rétt fyrir okkur

Verkalýðsmál

„Nú er komið í ljós að við höfðum algjörlega rétt fyrir okkur,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. „Það hefði …

Opinberum starfsmönnum boðin 8,8% launahækkun að hámarki
arrow_forward

Opinberum starfsmönnum boðin 8,8% launahækkun að hámarki

Verkalýðsmál

Samninganefndir BSRB, BHM og Kennarasambandsins hafa verið lokaðar inn í karphúsinu undanfarna daga og vikur. Og ekki yfir miklu. Stefnt …

Efling skoðar úrsögn úr Starfsgreinasambandinu
arrow_forward

Efling skoðar úrsögn úr Starfsgreinasambandinu

Verkalýðsmál

Í Samtali á sunnudegi um verkalýðsbaráttu sagði Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar að verið væri að skoða kosti þess fyrir …

Þýsk láglaunastétt nær sterkum kjarasamningum
arrow_forward

Þýsk láglaunastétt nær sterkum kjarasamningum

Verkalýðsmál

Samkomulag náðist milli Deutsche Post AG og samninganefndar verkalýðsfélagsins Verdi eftir erfiðar samningaviðræður sem stóðu yfir í nokkra mánuði. Ekki er notast við …

Sólveig óskar Ragnari til hamingju: „Hlökkum til að berjast með þér“
arrow_forward

Sólveig óskar Ragnari til hamingju: „Hlökkum til að berjast með þér“

Verkalýðsmál

Formannskjör VR lauk fyrr í dag með endurkjöri Ragnars Þórs Ingólfssonar. Hann fékk 57 prósent atkvæða en þetta er í …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí