Kvennafrí 47 árum síðar

Kvenréttindi 24. okt 2022

„Það hlýtur bara að vera einhver grundvallarskekkja í gangi þegar við erum að ræða þetta enn þá 47 árum síðar. Þetta hljómar bara eins og eitthvað vont grín,“ segir Sara Stef en rætt var við hana og Maríu Pétursdóttur í tilefni kvennafrídagsins og velta þær fyrir sér ýmsum hliðum baráttunnar í áranna rás.

Er ólaunuð vinna kvenna á heimilunum enn jafn umfangsmikil umfram karla og var fyrir 47 árum? Ætti að telja hana með í þjóðarframleiðslu? Er hægt að ræða um árþúsund af venjum og hefðum? Er feðraveldið mótstaðan og vinnur það gegn því að jafnrétti náist hraðar?

„Þetta er bara mjög inngróið segir Gunnar Smári þegar spurningunum er velt yfir borðið, sá sem nýtur forréttindanna lætur þau ekki af hendi baráttulaust

Ég hefði mjög gjarnan viljað geta gengið út í dag og haldið uppi baráttunni þennan dag, segir María, en þær Sara ætla ekki að láta sitt eftir liggja fyrir kvennafrídaginn árið 2023.

Hlýða má á samtalið í spilarnum hér að ofan.

Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu. Þú getur skráð þig hér: Skráning félaga

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí