Kvenréttindi
Aukin drusluskömmun og bakslag í réttindabaráttu kvenna
Lísa Margrét Gunnarsdóttir, ein skipuleggjenda Druslugöngunnar í ár, var í áhugaverðu viðtali við Heimildina sem birtist í dag. Hún segir …
Ríkisstjórn Póllands mistekst að afglæpavæða aðstoð við þungunarrof – mikið bakslag fyrir réttindi kvenna
Réttindi kvenna til þungunarrofs urðu fyrir reiðarslagi í Póllandi, en nýrri ríkisstjórn Donald Tusks tókst ekki að samþykkja lög sem …
Réttindi til þungunarrofs leiða ekki til hærri tíðni þeirra
Ný norræn rannsókn sýnir fram á það að samhliða innleiðingu á frjálslyndari löggjöf á Norðurlöndum, þar sem konur fengu rétt …
Mikill áhugi á íslenska kvennaverkfallinu á Kvennaþingi Sameinuðu þjóðanna
Fulltrúar BSRB sóttu 68. Kvennaþing Sameinuðu þjóðanna sem hluti af sendinefnd Íslands í síðustu viku, en þingið er stærsta jafnréttisráðstefna …
Þórdís Elva: „Það tók gervigreind 0.3 sekúndur að búa til þessa „nektarmynd“ af mér“
Femínistar hafa um nokkurt skeið verið uggandi yfir því hvernig gervigreind muni verða nýtt til að koma höggi á konur. …
Freyja segir gagnrýni á femínisma valdakvenna sé svarað með niðurlægingu
Þó flestir geti verið sammála um ágæti kvennaverkfallisins í gær þá hafa sumir bent á skuggahliðar þess. Sólveig Anna Jónsdóttir, …
Sósíalistar minna á kröfur sósíalískra feminista á verkfallsdegi kvenna og kvár
Sameiginlegur fundur framkvæmda- og málefnastjórnar Sósíalistaflokksins ályktaði að flokkurinn styðji kvennaverkfallið í dag af heilum hug og hvetur konur og …
Kvennaverkfall 2023 „Kallarðu þetta jafnrétti?“
Konur úr 40 félagasamtökum hittu blaðamenn í morgun undir slagorðinu „Kallarðu þetta jafnrétti?” Konur stigu ein og ein fram í einu …
Lögreglan tekur hatursorðræðu gegn trans fólki ekki alvarlega
Halldóra Hafsteinsdóttir segir lögregluna ekki taka hatursorðræðu gegn trans fólki alvarlega en þær Arna Magnea Danks voru gestir þáttarins Sósíalískir …
Ofbeldið sem við urðum fyrir skilgreinir okkur ekki
Druslugangan leggur af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag en á Sauðárkróki er líka drusluganga, og byrjar sú kl. …
Kvenfangar afgangsstærð í réttarvörslukerfinu
Umboðsmaður alþingis segir í nýútkominni þemaskýrslu um aðbúnað og aðstæður kvenna í fangelsum hér á landi að fyrirkomulag við afplánun …
Formaður Sjúkraliðafélags Íslands gagnrýnir kynbundið misrétti
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, skrifar grein í Vísi í dag, á kvenréttindadaginn, þar sem hún gagnrýnir kynbundið misrétti …