Tómas skilur ekki málið með Jón Gunnarsson

Tómas A. Tómasson, þingmaður Flokk fólksins sem er helst þekktur fyrir hamborgara sína, var sá eini á Alþingi í dag sem greiddi ekki atkvæði þegar vantrausttillaga á hendur dómsmálaráðherra, Jóni Gunnarssyni, var tekin fyrir á Alþingi fyrr í dag. 

Tómas skýrði mál sitt í ræðu sem ýmsum á samfélagsmiðlum þykir kostuleg. Ræðuna má sjá hér fyrir neðan en þar líkir Tómas sjálfum sér við plastpoka sem fjúki á flugvelli. Hann segist bæði trúa stjórnarandstöðunni og stjórnarþingmönnum. Að lokum vitnar hann í sjálfan Sókrates og segir: „ Ég veit það eitt að ég veit ekki neitt“.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí