Forysta Sjálfstæðisflokksins sótt í Borgartún 35

Guðrún Hafsteinsdóttir, nýkjörin formaður Sjálfstæðisflokksins, og Jens Garðar Helgason, nýkjörin varaformaður flokksins hafa bæði komið ákveðið að starfseminni í Borgartúni 35, „Húsi atvinnulífsins“.

Guðrún var formaður Samtaka iðnaðarins og varaformaður Samtaka atvinnulífsins.

Jens Garðar var formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegsins og sat í framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins.

Í Borgartúni 35 starfar fólk sem er í hagsmunagæslu fólks og fyrirtækja. Þó ber að geta þess að það á helst við stór fyrirtæki. Þau minni eiga kannski ekki greiðan aðgang að B 35. Guðrún hefur sagt að sér hafi blöskrað óhefluð orð andstæðinga á fundi um kjaramál. Að fulltrúar vinnandi fólks hafi ekki valið orð sem Guðrún sjálf hefði aldrei gert.

Niðursaðan er sú að ný forysta Sjálfstæðisflokksins er fjær hinum vinnandi manni en sú sem áður var. Að veit ekki á gott. Reyndar er Sjálfstæðisflokkurinn valdalaus sem stendur. Þó með örfáum undantekningum, þar sem flokkurinn hefur einn og einn bæjarstjóra.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí