Mogginn og flokkurinn

Velvakandi Moggans er ekki velvakandi. Sunnlendingur skrifar stutta grein að loknum landsfundi. Honum er annt um flokkinn sinn:

„Þá er lands­fundi Sjálf­stæðis­flokks­ins lokið með mikl­um bra­vúr og ekk­ert nema vaxt­ar­tæki­færi fram und­an.

All­ir fram­bjóðend­ur fengu góða kosn­ingu og eru ekki að fara neitt held­ur verða áfram í fram­lín­unni.

Það verður auðvitað einn í bil­stjóra­sæt­inu en það þarf fjög­ur hjól und­ir vagn­inn svo að vel fari.

Í fyrsta lagi þarf trausta og sam­henta for­ystu. Í öðru lagi ein­huga flokks­heild sem fylg­ir sín­um grunn­gild­um og stefnu­skrá og stend­ur vel sam­an. Í þriðja lagi má nefna hinn al­menna flokks­mann sem finn­ur sig í stefnu og gjörðum flokks­ins og er sá akur sem yrkja þarf.

I fjórða lagi er brýnt að Morg­un­blaðið verði áfram mál­svari flokks­ins gegn­um þykkt og þunnt, þótt sjálfsagt sé að gagn­rýna þegar við á, enda vin­ur sá er til vamms seg­ir.

Með þessu eru fjög­ur hjól und­ir sjálf­stæðis­vagn­in­um og bíl­stjóra­sætið vel skipað. Góða ferð.“

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí