Guðröður Atli Jónsson

Hvenær er nóg nóg?
Þessi frétt er ekki um stríðskonu auðvaldsins, Svanhildi Hólm, og andóf hennar gegn launahækkunum hjúkrunarfræðinga. Nei, þessi frétt er um hreyfingu …

Þýsk láglaunastétt nær sterkum kjarasamningum
Samkomulag náðist milli Deutsche Post AG og samninganefndar verkalýðsfélagsins Verdi eftir erfiðar samningaviðræður sem stóðu yfir í nokkra mánuði. Ekki er notast við …

Póstburðarfólk í Þýskalandi kýs um ótímabundið verkfall
160 þúsund starfsmenn þýska póstsins kjósa nú um ótímabundið verkfall. Verkalýðsfélagið Ver.di krefst 15 prósent hækkun launa. Annars vegar til …

Systurfélag VR í Finnlandi skrifa undir veikan kjarasamning
Systurfélag VR í Finnlandi skrifaði undir tveggja ára kjarasamning síðasta sunnudag. Samið var um 25 þúsund króna hækkun á mánuðu …

Febrúar og mars verða mánuðir verkfalla í Bretlandi
Framundan er stór og víðtæk hrina verkfalla í Bretlandi sem nær yfir margar atvinnugreinar, einkum í opinberri þjónustu. Kveikjan er …

Íhaldsflokkurinn skerðir verkfallsrétt opinberra starfsmanna
Samkvæmt frumvarpi ríkisstjórnar Rishi Sunak í Bretlandi fengi innanríkisráðherra vald til að setja lágmarksþjónustustig í reglugerð. Þjónustustigið skilgreinir þann fjölda …

Frönsk alþýða beitir nýjum baráttuaðferðum
Meðlimir verkalýðsfélaga í Frakklandi rjúfa orku til auðmanna og þingmanna í aðgerðum sínum. Á sama tíma lækka þeir reikninga til …

Starfsfólk Amazon í Bretlandi komið í verkfall
Síðasta miðvikudag fór starfsfólk Amazon í verkfall. Fólkið fer fram á hærri laun og betri starfsaðstæður. Þessi vinnudeila er ein …

Frönsk lífeyrismál: Um hvað er deilt?
Enn á ný logar götur Frakklands vegna mótmæla gegn ráðagerðum stjórnvalda um að eftirlaunaréttindi launafólks. Um hvað snýst þessi langvinna …

Loks samið eftir níu mánaða verkfall
Níu mánaða verkfalli þúsund starfsmanna iðnfyrirtækisins CNH Industrial í Wisconsin og Iowa í Bandaríkjunum lauk loks í gær með samningum. …

Vilja loka fyrir rafmagn til auðfólks og þingmanna
Það er skapandi hugsun hjá félögum í Verkalýðssambandi Frakklands CGT í Frakklandi, í boðuðu verkfalli næsta fimmtudag. Meðal hugmynda er …

Fólk deyr vegna hærri orku kostnaðar
Baráttufólk kom saman fyrir utan breska þingið í Westminster í dag til mótmæla orkuverði og því að fólk hefur látist …