Gunnar Smári Egilsson

Dagbjört Hákonardóttir er nýr þingmaður Samfylkingarinnar
arrow_forward

Dagbjört Hákonardóttir er nýr þingmaður Samfylkingarinnar

Stjórnmál

Dagbjört Hákonardóttir lögfræðingur í Ráðhúsi Reykjavíkur verður nýr þingmaður Samfylkingarinnar við það að Helga Vala Helgadóttir segir af sér þingmennsku. …

Segir Svandís ræða fiskveiðistjórn af fáfræði og út frá trúarbrögðum
arrow_forward

Segir Svandís ræða fiskveiðistjórn af fáfræði og út frá trúarbrögðum

Sjávarútvegur

Jón Kristjánsson fiskifræðingur gagnrýnir fiskveiðiráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar harðlega í grein í Mogga dagsins og Svandís Svavars­dótt­ir mat­vælaráðherra sérstaklega fyrir að ræða …

Helga Vala hætt á þingi
arrow_forward

Helga Vala hætt á þingi

Stjórnmál

Helga Vala Helgadóttir hefur ákveðið að láta af þingstörfum og snúa sér aftur að lögmennsku. Þetta kemur fram í viðtali …

Deilt um hvalveiðar innan Samfylkingarinnar
arrow_forward

Deilt um hvalveiðar innan Samfylkingarinnar

Sjávarútvegur

Á meðan Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingar segir að Samfylkingin styðji ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að heimila aftur hvalveiðar segist …

Samherji hagnaðist um 14,3 milljarða króna í fyrra
arrow_forward

Samherji hagnaðist um 14,3 milljarða króna í fyrra

Sjávarútvegur

Samherji hf., sem er innanlandshluti þessa auðhrings, hagnaðist um 14,3 milljarða króna í fyrra. Þetta er aðeins minna en ári …

Segir að verktaki hafi reynt að bera á sig mútur
arrow_forward

Segir að verktaki hafi reynt að bera á sig mútur

Spilling

„Það þarf að stöðva þessa vitleysu. Íslandi er stundum líkt við Sikiley, hér er nándin svo mikil og menn þora …

Silfrið snýr aftur, en seint og þá breytt eftir skipulagsbreytingar
arrow_forward

Silfrið snýr aftur, en seint og þá breytt eftir skipulagsbreytingar

Fjölmiðlar

„Silfrið mun sann­ar­lega snúa aft­ur síðari hluta sept­em­ber þegar það ligg­ur fyr­ir í hvaða mynd við vilj­um hafa það, þetta …

Bjarni hefur rekið ríkissjóð með 850 milljarða króna halla frá 2013
arrow_forward

Bjarni hefur rekið ríkissjóð með 850 milljarða króna halla frá 2013

Ríkisfjármál

Ef við drögum stöðugleikaframlög slitabúa bankanna frá þá nemur rekstrarhalli ríkissjóðs í fjármálaráðherratíð Bjarna Benediktssonar um 852 milljörðum króna á …

Segir rafskaut ekki gera hvalveiðar mannúðlegri
arrow_forward

Segir rafskaut ekki gera hvalveiðar mannúðlegri

Sjávarútvegur

„Hugmyndin með að nota rafmagn við veiðarnar hefur ekkert að gera með að hafa þær mannúðlegri og láta hvali drepast …

Þingið kallað saman 12. september – en ekki Silfrið
arrow_forward

Þingið kallað saman 12. september – en ekki Silfrið

Fjölmiðlar

Silfrið, umræðuþáttur Ríkissjónvarpsins, er ekki á auglýstri dagskrá haustsins, en vanalegur hefur þátturinn byrjað um sama leyti og Alþingi. Þingið …

Vilja klára að selja Íslandsbanka, svo Landsbankann og fríhöfnina – og loka ÁTVR
arrow_forward

Vilja klára að selja Íslandsbanka, svo Landsbankann og fríhöfnina – og loka ÁTVR

Stjórnmál

„Flokksráð leggur áherslu á að lokið verði við sölu á öllum hlutum ríkisins í Íslandsbanka í almennu opnu útboði fyrir …

Mæld verðbólga eykst þrátt fyrir lækkun á söluverði húsnæðis
arrow_forward

Mæld verðbólga eykst þrátt fyrir lækkun á söluverði húsnæðis

Dýrtíðin

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í ágúst 2023, er 597,8 stig og hækkar um 0,34% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí