María Pétursdóttir

Alþingi þaggar niður í Jóhanni
Meirihluti þingsins greiddi atkvæði gegn því að Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar fengi að leggja fram fyrirspurn til forseta þingsins …

Enn hitnar á milli Norður-Kóreu og Suður-Kóreu auk bandaríkjamanna
Norður-Kórea hefur skorað á Sameinuðu þjóðirnar um að þrýsta á að heræfingar Bandaríkjanna og Suður-Kóreu sem eiga að standa yfir …

Arnór vill innlendan her
Arnór Sigurjónsson, fyrrum skrifstofustjór varnarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins hefur gefið út bókina „Íslenskur her, breyttur heimur – nýr veruleiki“ og fór fram …

Öfgahægrið í vígaham á Vesturbakkanum
Ofbeldisalda geisar á landtökusvæðum Ísraela á Vesturbakkanum en fjöldi þeirra sem fallið hafa frá áramótum hefur ekki verið jafn mikill …

Yfirstéttahverfi á yndisreitum en lágstéttir á leigumarkaði
Yfirstéttin á íslandi fær lúxusíbúðir með sjávarútsýni og yndisreiti sem það braskar með á meðan unga fólkið og þeir tekjulægstu …

Feminískar fréttir: Nándarhryðjuverk, eitranir, Noregur, umhverfiskvíði
NándarhryðjuverkSigríður Halldórsdóttir prófessor við Háskólann á Akureyri segir í viðtali á Speglinum á RUV í síðustu viku að allt of …

Rannsókn á Konukoti sýnir afleitar aðstæður
Kolbrún Kolbeinsdóttir kynjafræðingur birti MA ritgerðin sína „Eini staðurinn í samfélaginu þar sem ekki er horft niður á þig“: Reynsla …

Ætla má að 440 mannns hafi látist af Covid síðasta árið
Upplýsingaóreiða og afskiptaleysi ríkir vegna Covid-19 sem herjar enn sem aldrei fyrr á landsmenn. Opinberar tölur segja að 13 manns …

Skortur á heildstæðri stefnu í málefnum fíkla
Á Landspítalanum, göngudeild smitsjúkdóma er rekin skaðaminnkandi hjúkrunarmóttaka fyrir einstaklinga sem nota vímuefni í æð. Oft eru þetta einstaklingar sem …

Gat á netapoka sjókvíar Háafells
Enn á ný er hætt við að laxar hafi sloppið úr sjókvíum. Gat kom á netapoka einnar sjókvíar Háafells við …

Portúgalar fá leigubremsu og bætt húsnæðisregluverk
Þúsundir mótmæltu á götum Lissabon um helgina þar sem krafist var bættra lífskjara. Það var gert þrátt fyrir nýlegt frumvarp …

58 flóttamenn drukknuðu í morgun við austurströnd Ítalíu
Að minnsta kosti 58 manns drukknuðu, þar á meðal kornabarn og fleiri börn þegar yfirfullur bátur flóttafólks sökk við strendur …