Oddný Eir Ævarsdóttir

Listamenn sameinast í þögn til áminningar um frið
Franskir listamenn úr öllum þjóðernis- og trúarbragðahópum komu saman í París í gær haldandi á ólífutrjágreinum og hvítum borðum til …

Vísvitandi blekking eða misskilningur?
,,Þau vissu ekki að þau væru að skrifa undir eigin dóm, jafnvel dauðadóm“ segir einn Venesúela í biðstöðu á Íslandi …

Ákall um vopnahlé háþrýstiþvegið um leið
Starfsmenn borgarinnar voru ekki lengi að háþrýstiþvo risastórt graffiti ,,Vopnahlé strax!“ sem spreyjað var í skjóli nætur fyrir framan Alþingishúsið …

Nýtt mat á grænum þvættingi flokkanna
Erfitt hefur reynst að meta raunverulegan árangur fyrirtækja og stjórnvaldsaðgerða í náttúruverndar- og loftslagsbaráttunni, hvað þá að elta uppi stórskaða …

Skýr skilaboð til Alþingis: „VOPNAHLÉ STRAX!“
Skilaboð til stjórnvalda gerast varla skýrari: Á stéttina fyrir utan Alþingishúsið er ritað hástöfum með spreyi á stein: VOPNAHLÉ STRAX …

Ómannúðlegt að neita vopnahléi: Þúsundir særðra barna, heimilislausra, munaðarlausra
Utanríkisráðherra Íslands velti því fyrir sér hvort um árásir hafi verið að ræða á flóttamannabúðirnar Jabaliya á Gaza. En fyrir …

Basl á Íslandi verst – gróði fyrirtækja mestur
Á grafi með grein sést glöggt að baslið er langmest á Íslandi: Rauð lína Íslands myndar eldfjall og spurning hvenær …

Ísland kemur sér undan því að styðja mannúðarvopnahlé á neyðarfundi
Í atkvæðagreiðslu um mannúðarvopnahlé á neyðarfundi Sameinuðu þjóðanna í dag sat Ísland hjá. Hvernig má það vera að þjóð sem …

Gegn ritskoðunar-iðnaði sem styður við og stjórnast af hagsmunum þeirra sem fóðra stríð
Listakademían í Berlín veitti Julian Assange í dag hin virtu Konrad-Wolf verðlaun fyrir mikilvæga mannréttindabaráttu. Kona hans Stella tók við …

Mátt mótmæla í klukkutíma í nafni lýðveldisins, annars má löggan handtaka þig
Upp er komin deila milli stjórnvalda og dómstóla í Frakklandi vegna lögreglubanns á friðsamlegum mótmælum til styrktar Palestínu í vikunni. …

Bandaríski Öryggisráðsfulltrúinn rústar von um vopnahlé
Fulltrúar Brasilíu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna lögðu á miðvikudag fram drög að tilmælum um vopnahléssamning/griðarsamning í Ísrael-Hamas-deilunni sem svo er …

Orðinn vanur því að breskir og bandarískir njósnarar séu með tölvur hans ,,í láni“
Við sögðum frá því í gær að hinn vel þekki skoski rithöfundur, fræðimaður, aktívisti, uppljóstrarinn og fyrrum skólastjóri og sendiherra …