Ritstjórn

BHM vill prósenuhækkun, alls ekki krónutölu
BHM vill prósentuhækkun launa svo hin hærra launuðu fái fleiri krónur. Samtökin vilja að vinna kvenna verði metin til jafns …

Lítil arðsemi og lágt menntunarstig í auðugu landi
Aðsókn ungs fólks í háskólanám er mun minni á Íslandi en í þeim löndum sem við berum okkur saman við …

Formaður Fólkaflokksins segir af sér
Christian Andreasen hefur sagt af sér sem formaður Fólkaflokksins í Færeyjum og mun ekki verða í framboði í kosningunum 8. …

Brynja frestar hækkun leiguverðs um þrjá mánuði
Stjórn Brynju leigufélags ses. hefur í ljósi mikillar verðbólgu á þessu ári ákveðið að frysta leiguverð næstu þrjá mánuði. Leigan …

Girt verði fyrir arðgreiðslur til leikskóla
Sósíalistar í Reykjavík lögðu í dag fram tillögu í Skóla- og frístundaráði um að fjármagn til sjálfstætt rekinna leikskóla fari …

Kennarasambandið hefur áhyggjur af kennaraskorti í Reykjavík
Þing Kennarasambandsins lýsti yfir áhyggjum af skorti á kennurum og mönnunarvanda í leik-og grunnskólum, sérstaklega í ljósi nýlegrar umræðu yfirstjórnar …

Ekki hlustað á Pólverja hjá Strætó
Mikill hiti var í vagnstjórum Strætó á fundi Sameykis í morgun og augljóst að víða er pottur brotinn í samskiptum …

Jordan Bardella 27 ára tekur við af Marine Le Pen 54 ára
Þau koma snemma kynslóðaskiptin í Þjóðfundi Le Pen, sem áður hér Þjóðfylkingin. Marine Le Pen hætti sem formaður 54 ára …

Klappað í Laugardalshöll – mótmælt á Austurvelli
Mikill fjöldi mannúðarsamtaka hafa harðlega mótmælt brottflutningi flóttafólks til Grikklands í vikunni. Þau efna til mótmæla á Austurvelli á morgun, …

Enn bætist í vitnisburð gegn Skeggja
Fleiri hafa stigið fram og sagt frá brotum Skeggja Ásbjarnarsyni kennara í þáttum Þorsteins J. Vilhjálmssonar á Ríkisútvarpinu, en fjórði …

Kristið fólk mótmælir aðför gegn flóttafólki í nafni trúar og siðferðis
„Við mótmælum, í nafni kristinnar trúar og almenns siðferðis, stefnu og framkvæmd ríkisstjórnarinnar í máli hinna brottvísuðu sem með valdi …

Ung Vinstri græn spyrja hvort stjórnarsamstarfið sé þess virði
„Finnst ráðherrum og þingmönnum VG þessi vinnubrögð viðunandi? Er ríkisstjórnarsamstarfið virkilega orðið mikilvægara en mannúð? Svona vinnubrögð eru allavega ekki …