Trausti Breiðfjörð Magnússon

Formaður Ungra sósíalista: „Dagur B er djúpt sokkinn í nýfrjálshyggju hugmyndafræðina.“
arrow_forward

Formaður Ungra sósíalista: „Dagur B er djúpt sokkinn í nýfrjálshyggju hugmyndafræðina.“

Borgarmál

Annar þáttur af Reykjavíkurfréttum var sýndur sl. þriðjudag. Í honum var farið yfir víðan völl. Þáttinn allan má sjá með …

Olíufélögin hafa ekki lokað einni einustu bensínstöð þrátt fyrir ívilnanir Reykjavíkur
arrow_forward

Olíufélögin hafa ekki lokað einni einustu bensínstöð þrátt fyrir ívilnanir Reykjavíkur

Borgarmál

Árið 2019 samþykkti borgarráð að fækka bensínstöðvum um helming fyrir árið 2025. Síðan þá hefur þeim ekkert fækkað og eru …

Hjólhúsabyggð undir grotnandi verksmiðjubyggingu í Reykjavík – Ekkert heitt vatn og íbúar kalla eftir framtíðarbúsetu
arrow_forward

Hjólhúsabyggð undir grotnandi verksmiðjubyggingu í Reykjavík – Ekkert heitt vatn og íbúar kalla eftir framtíðarbúsetu

Borgarmál

Hjólhúsabyggðin við Sævarhöfða átti að vera tímabundin og í mesta lagi til 12 vikna. Íbúum var sagt að eftir þann …

Strætó einkavæddur að innan – Starfsfólk uggandi og óttast um störf sín
arrow_forward

Strætó einkavæddur að innan – Starfsfólk uggandi og óttast um störf sín

Almenningssamgöngur

Stjórn Strætó hefur samþykkt að skoða útboð á 1-2 leiðum frekar en að kaupa nýja vagna. Trúnaðarmaður Strætó segir vagnstjóra …

Ætla ekki að kaupa nýja vagna þó vagnafloti Strætó sé að hrynja
arrow_forward

Ætla ekki að kaupa nýja vagna þó vagnafloti Strætó sé að hrynja

Borgarmál

Á næstu tveimur árum mun vagnafloti Strætó hrynja. Tæplega 70% allra vagna í notkun eru 8 ára eða eldri, en …

Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki vita hve margar íbúðir eru tómar
arrow_forward

Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki vita hve margar íbúðir eru tómar

Borgarmál

Tillaga borgarstjóra um að kanna fjölda tómra íbúða var samþykkt í gær. Allir flokkar með atkvæðarétt samþykktu að nauðsynlegt væri …

Fækka bílastæðum án þess að  bæta Strætó
arrow_forward

Fækka bílastæðum án þess að bæta Strætó

Borgarmál

Þrátt fyrir að bílastæðum fari fækkandi í Reykjavík er ekki í kortunum að auka tíðni Strætó né bæta þjónustuna. Þetta …

Verktakar okra á því að selja Félagsbústöðum íbúðir
arrow_forward

Verktakar okra á því að selja Félagsbústöðum íbúðir

Borgarmál

Félagsbústaðir hafa engar upplýsingar um það álag sem byggingarverktakar leggja á hverja íbúð ætlaða félagslegri búsetu. Félagsbústaðir greiða verktökum 583.000kr …

Samfylkingin þögul sem gröfin um einkavæðinguna
arrow_forward

Samfylkingin þögul sem gröfin um einkavæðinguna

Borgarmál

Eftir rúma viku verður tekin ákvörðun um það hvort einkavæða skuli Ljósleiðarann. Lítið sem ekkert hefur heyrst frá fulltrúum Samfylkingarinnar …

Meirihlutinn vill ekki kvittanir svo hægt sé að endurgreiða fötluðum
arrow_forward

Meirihlutinn vill ekki kvittanir svo hægt sé að endurgreiða fötluðum

Borgarmál

Eftir að hafa rukkað hreyfihamlaða ólöglega í stæði bílastæðahúsa í fjölda ára, felldi meirihlutinn tillögu Sósíalista um að borgin óskaði …

Borgin braut á hreyfihömluðu fólki
arrow_forward

Borgin braut á hreyfihömluðu fólki

Borgarmál

Þann 20. mars sl. tilkynnti Reykjavíkurborg að hún hafi ákveðið að falla frá gjaldtöku í bílastæðahúsum á handhöfum stæðiskorta fyrir …

Lögreglan óttast „hörð mótmæli“ og vill myndavélar
arrow_forward

Lögreglan óttast „hörð mótmæli“ og vill myndavélar

Löggæsla

Á fundi Borgarráðs í dag var lagt til að samningar um verklag við kaup á öryggismyndavélum yrðu endurnýjaðir. Aðstoðarlögreglustjóri sendi …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí