Dagskrá

Allir þættir eru aðgengilegir á Facebook og YouTube síðum Samstöðvarinnar, þaðan sem þeim er streymt í beinni útsendingu alla daga á þeim tíma sem þeir eru auglýstir.

Mánudagur:

20:00 Rauða borðið – Róttæk samfélagsumræða

21:00 Rauður raunveruleiki – Ungir sósíalistar

22:00 Miðnætti í Kænugarði – Innrás í Úkraínu

Þriðjudagur:

17:00 Hin Reykjavík – Raddir hinna kúguðu

19:00 Íslendingaspjall með hreim – Samfélag innflytjenda

20:00 Rauða borðið – Róttæk samfélagsumræða

21:00 Leigjandinn – Lífið á leigumarkaði

22:00 Miðnætti í Kænugarði – Innrás í Úkraínu

Miðvikudagur:

20:00 Rauða borðið – Róttæk samfélagsumræða

22:00 Sósíalistar allra landa – Róttækt fólk um allan heim

22:00 Miðnætti í Kænugarði – Innrás í Úkraínu

Fimmtudagur:

20:00 Rauða borðið – Róttæk samfélagsumræða

22:00 Miðnætti í Kænugarði – Innrás í Úkraínu

Föstudagur:

17:00 Hin Reykjavík – Raddir hinna kúguðu

21:00 Rauður raunveruleiki – Ungir sósíalistar

Laugardagur:

10:00 Vinnuskúrinn – Fréttir vikunnar

14:00 Sósíalíska menntakommúnan – Fræðsluerindi

15:00 Work in progress – Perspective on social change

Sunnudagur:

12:00 Vindhaninn – Ertu með eða á móti?

17:00 Menningarsmygl – Lífleg umræða um bíó og bækur

22:00 Miðnætti í Kænugarði – Innrás í Úkraínu


Allir þættir eru aðgengilegir á Facebook og YouTube síðum Samstöðvarinnar, þaðan sem þeim er streymt í beinni útsendingu alla daga á þeim tíma sem þeir eru auglýstir.


Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí