Dagskrá

Allir þættir eru aðgengilegir á Facebook og YouTube síðum Samstöðvarinnar, þaðan sem þeim er streymt í beinni útsendingu alla daga á þeim tíma sem þeir eru auglýstir.

Mándudagur:

15:00 Öryrkjaráðið – Ekkert um okkur án okkar

Öryrkjar um öryrkja frá öllum hliðum. Reynslusögur, fötlun og aðgengi. Baráttan fyrir bættum kjörum, kerfið, umræðan, fordómar, fátækt og lífsbarátta langveikra með ör-orku.

Umsjón: María Pétursdóttir og Bára Halldórsdóttir

20:00 Rauða borðið – Róttæk samfélagsumræða

Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.

Umsjón: Gunnar Smári Egilsson

Þriðjudagur:

17:00 Hin Reykjavík – Raddir hinna kúguðu

Borgarmálin frá sjónarhóli þeirra sem sjaldan er haft samráð við í rekstri og uppbyggingu borgarinnar. Hin Reykjavík varpar ljósi á þær raddir í samfélaginu sem hafa reynslu af því sem þarf að laga til hins betra.

Umsjón: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Daníel Örn Arnarsson og Laufey Líndal Ólafsdóttir

20:00 Rauða borðið – Róttæk samfélagsumræða

Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.

Umsjón: Gunnar Smári Egilsson

Miðvikudagur:

15:00 Öryrkjaráðið – Ekkert um okkur án okkar

Öryrkjar um öryrkja frá öllum hliðum. Reynslusögur, fötlun og aðgengi. Baráttan fyrir bættum kjörum, kerfið, umræðan, fordómar, fátækt og lífsbarátta langveikra með ör-orku.

Umsjón: María Pétursdóttir og Bára Halldórsdóttir

20:00 Rauða borðið – Róttæk samfélagsumræða

Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.

Umsjón: Gunnar Smári Egilsson

Fimmtudagur:

20:00 Rauða borðið – Róttæk samfélagsumræða

Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.

Umsjón: Gunnar Smári Egilsson

Föstudagur:

15:00 Öryrkjaráðið – Ekkert um okkur án okkar

Öryrkjar um öryrkja frá öllum hliðum. Reynslusögur, fötlun og aðgengi. Baráttan fyrir bættum kjörum, kerfið, umræðan, fordómar, fátækt og lífsbarátta langveikra með ör-orku.

Umsjón: María Pétursdóttir og Bára Halldórsdóttir

17:00 Hin Reykjavík – Raddir hinna kúguðu

Borgarmálin frá sjónarhóli þeirra sem sjaldan er haft samráð við í rekstri og uppbyggingu borgarinnar. Hin Reykjavík varpar ljósi á þær raddir í samfélaginu sem hafa reynslu af því sem þarf að laga til hins betra.

Umsjón: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Daníel Örn Arnarsson og Laufey Líndal Ólafsdóttir

20:00 Rauða borðið – Róttæk samfélagsumræða

Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.

Umsjón: Gunnar Smári Egilsson

Laugardagur:

15:00 Work in progress – Perspectives on social change in Iceland and beyond

Leitast við að fá álit fólks með ólíkan bakgrunn, sem deilir með okkur sínu sjónarhorni á samfélagsleg málefni líðandi stundar, bæði innan lands og utan.

Þátturinn er á ensku og sýndur aðra hverja helgi
Umsjón: Jeffrey Guarino og Asantewa Feaster

Sunnudagur:

Kvótann heim – Kvótakerfið til róttækrar skoðunar

Engin dagskrá sem stendur – þátturinn snýr aftur síðar á árinu.

Umsjón: Ögmundur Jónasson


Allir þættir eru aðgengilegir á Facebook og YouTube síðum Samstöðvarinnar, þaðan sem þeim er streymt í beinni útsendingu alla daga á þeim tíma sem þeir eru auglýstir.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí