Asía
Borgarastyrjöldin í Myanmar steypir helmingi þjóðarinnar í örbirgð
Borgarstyrjöldin í Myanmar hefur steypt um það bil helmingi þjóðarinnar í örbirgð. Þjóðin telur 54 milljónir manns og rétt um …
Hundruð milljóna barna í hættu vegna hitabylgja
Spár um methita um alla Austur-Asíu og Kyrrahfssvæðið í sumar benda til þess að líf á þriðja hundrað milljóna barna …
Kim Jong Un segir Norður-Kóreubúum að búa sig undir stríð
Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, sagði í dag að landsmenn yrðu að vera reiðubúnir undir stríð, nú sem aldrei fyrr. …
Frjálslynd öfl unnu stórsigur í þingkosningunum í Suður-Kóreu
Frjálslyndir flokkar stjórnarandstöðunnar unnu stórsigur í þingkosningunum í Suður-Kóreu sem fram fóru í gær. Að sama skapi hlaut íhaldsflokku Yoon …
Sjö látin og hundruð slösuð eftir jarðskjálfta í Tævan – Tugir fastir í veggöngum
Sjö eru látnir og yfir 700 slasaðir eftir að jarðskjálfti að styrkleikanum 7,4 reið yfir austurströnd Tævan í morgun. Vitað …
Yfirvöld segja að röð hryðjverkaárása í Pakistan sé til þess gerð að rjúfa tengsl við Kína
Fimm kínverskir verkamenn og pakistanskur bílstjóri þeirra létust í sjálfsmorðssprengjuárás í norðvestanverðu Pakistan í gær. Þetta er þriðja hryðjuverkaárásin sem …
Neðri deild tælenska þingsins heimilar samkynja hjónabönd
Neðri deild tælenska þingsins samþykkti í dag frumvarp sem heimilar samkynja hjónabönd. Ef efri deild þingsins samþykkir einnig frumvarpið, og …
Harðindavetur í Mongólíu ógnar lífi þúsunda – Milljónir búfjár fallin
Hátt í fimm milljónir skepna eru fallnar í mesta harðindavetri sem ríkt hefur í Mongólíu í hálfa öld. Skepnudauðinn ógnar …
Kínverjar auka enn útgjöld til hernaðarmála og hafa í hótunum við Taívan
Kínverjar hyggjast auka útgjöld sín til hernaðarmála um 7,2 prósent á næsta ári. Það var tilkynnt á árlegum fundi kínverska …
Pakistanar flytja Afgana nauðungarflutningum úr landi – Kuldi og vosbúð bíður
Yfirvöld í Pakistan fluttu í síðustu viku yfir fimm þúsund flóttamenn frá Afganistan aftur yfir landamærin til nágrannalandsins. Á sjötta …
Tólf látnir og tugir særðir í sprengjuárás í Mjanmar
Tólf eru látnir hið minnsta og tugir særðir eftir að stórskotaliðs sprengjum var skotið á fjölmennan markað í vestanverðu Rakhine …
Rússar flýja land í hrönnum – Aldrei fleiri sótt um hæli í Suður-Kóreu
Metfjöldi Rússa hefur sótt um hæli í Suður-Kóreu síðustu misseri. Fjöldi rússneskra hælisleitenda í landinu fimmfaldaðist á síðasta ári og …