Bankasalan
Settu hluthafafund Íslandsbanka í miðju Bermútaþríhyrningsins
Í samtali um Íslandsbankamálið við Rauða borðið í vikunni sagðist Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, vera viss um að stjórn Íslandsbanka …
VR hættir öllum viðskiptum við Íslandsbanka ef stjórnin axlar ekki ábyrgð
Verkalýðsfélagið VR hyggst slíta öllum viðskiptum við Íslandsbanka ef stjórn bankans axlar ekki ábyrgð og haldið verður áfram á sömu …
Nýi bankastjórinn lýsti í Landsdómi snúningum Glitnis á Evrópska seðlabankann
Jón Guðni Ómarsson, nýr bankastjóri Íslandsbanka, bar vitni fyrir Landsdómi í málinu gegn Geir H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra, og lýsti …
Hvers vegna sækist óheiðarlegt fólk svona grimmt eftir því að eignast banka?
„Akkilesarhæll bankakerfisins hér heima er þessi: Afskriftir eru leynilegar. Þeir sem að stjórna bönkum geta lánað vinum sínum eins og …
Hefur unnið í efnahagsbrotadeild en aldrei séð annað eins og í Íslandsbanka
„Upplýsa þarf nú að fullu um hvernig fjármálaráðherra stóð að sölunni á Íslandsbanka. Það verður einungis gert með rannsóknarnefnd Alþingis. …
Birna hættir í bankanum, segist vera að skapa ró um bankann
„Ég hef ákveðið að stíga til hliðar sem bankastjóri Íslandsbanka með hagsmuni bankans að leiðarljósi svo ró geti myndast vegna …
Keyptu stjórnendur sig frá frekari rannsókn með fé bankans?
Má skýra hina háu sekt sem stjórn og stjórnendur Íslandsbanka buðu fjármálaeftirlitinu með því að stjórnendur hafi viljað komast hjá …
Viðskiptablaðamenn réðust að Ásgeiri Brynjari fyrir að segja satt
„Enn og aftur leitaði fréttastofan til Ásgeirs Brynjars Torfasonar, doktors í fjármálum. Viðtalið vakti umtalsverða athygli enda afhúpaði doktorinn yfirgripsmikið …
Þetta er fólkið sem blessaði lögbrot Íslandsbanka
Stjórn Íslandsbanka blessaði lögbrot bankans þrátt fyrir ábendingar fjármálaeftirlitsins og lagði til sektargreiðslu til að losna undan frekari málarekstri. Og …
Alvarleg brot á mikilvægum ákvæðum laga
„Háttsemi Íslandsbanka sem lýst er í sáttinni felur í sér alvarleg brot á mikilvægum ákvæðum laga um markaði fyrir fjármálagerninga …
Spurningum um hæfi Bjarna ekki svarað segir forseti lagadeildar
Trausti Fannar Valsson, forseti lagadeildar Háskóla Íslands, segir að spurningar umboðsmanns Alþingis til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um sölu ríkisins á …
Umboðsmaður spyr Bjarna um bankasöluna til pabba hans
Umboðsmaður Alþingi vill fá svör frá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um hvort og þá með hvaða hætti reglum stjórnsýslulaga um sérstakt …