Börn
Vinir Yazans gefa út stuðningsyfirlýsingu – „Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt hafa forgang“
Fjöldi þjóðþekktra Íslendinga hafa undirritað stuðningsyfirlýsinguna, en í hópnum eru Bubbi Morthens tónlistarmaður, Andri Snær Magnússon rithöfundur, Alma Ýr Ingólfsdóttir …
Allt of fá úrræði fyrir börn – „Börn þurfa aðgerðir ekki orð.“
Framkvæmdastjóri Barnaheilla, Tótla Sæmundsdóttir, var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Hún var spurð út í fréttir þess …
Mikil aukning í tilkynningum til barnaverndar – Ofbeldi, áhættuhegðun og vímuefnanotkun aukast
Barna- og fjölskyldustofa segir frá mikilli aukningu í tilkynningum til barnaverndunarþjónustu á fyrstu þremur mánuðum ársins, samanborið við síðustu ár. …
Tilkynna aðgerðir um aðgerðir gegn ofbeldi meðal barna – aukin fátækt ekki nefnd á nafn
Umræða undanfarið um aukna tíðni alvarlegri ofbeldisglæpa ungmenna, sér í lagi meðal drengja í annarlegri hópamyndun þeirra, varð til þess …
ASÍ segir breytingar á leikskólum koma niður á láglaunafólki
Miðstjórn ASÍ lýsir yfir áhyggjum sínum af nýlegri þróun í dagvistunarmálum sveitarfélaganna, nú síðast á Akureyri, og varar við ófyrirséðum …
Segir ömmu sína hafa varað við séra Friðrik og neitað að senda nokkra drengi til hans
„Föðurmóðir mín, Sigríður Jónsdóttir Bjarnason (1883-1971), sagði mér, að það hafi aldrei komið til mála, að hún sendi börn sín …
Vill viðvörunarskilti á styttuna af barnaníðingnum: „Varist kirkjulegt æskulýðsstarf“
Það sem kemur líklega mest á óvart hvað varðar afhjúpun á séra Friðriki Friðrikssyni er að það komi nokkrum á …
Vöggustofur einangruðu börn frá foreldrum bakvið gler, ollu þeim varanlegu tjóni, örorku og dauða
Umönnun barna á Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins og var í ýmsum tilvikum svo ábótavant á fjögurra ára tímabilinu 1963 til 1967 að …
Afturhaldshugsun hamlar eðlilegum umbótum og kjarabótum í leikskólastarfi
Hulda Ásgeirsdóttir og Halldóra Guðmundsdóttir skólastjórar til fjölda ára á leikskólum í Reykjavík og fara yfir umræðuna um leikskólamálin og …
Neyðarblys: Réttur barna að engu hafður hér á landi!
Samtökin Réttur barna á flótta skjóta nú upp neyðarblysi vegna óréttmætra brottvísana á börnum og ómannúðlegrar málsmeðferðar, óboðlegrar afstöðu til …
300 börn gistu í dauðagildru á Reyðarfirði í nótt – Neyðarútgangarnir reyrðir fastir: „Algjörlega galinn gjörningur“
Um helgina fór Kuldaboli, líklega stærsta ungmennahátíð á Austurlandi, fram á Reyðarfirði. Hátíðin hefur verið haldin af Félagsmiðstöð Fjarðabyggðar og er …
Mikið þrengt að börnum í leikskóla, aðeins tæpir 2 fermetrar á hvert barn
Húsfyllir var á fyrirlestri Harðar Svavarssonar, skólastjóra Aðalþings, á EECERA ráðstefnunni sem fram fór í Lissabon í Portúgal í liðinni …