Dómsmál

Misþyrmt á heimili sínu en fluttur í fangelsi, ekki sjúkrahús
„Glæpavæddir og sviptir grunnréttindum á sínum tíma, hjúpaðir þögn síðan þá, gætu Haraldur og Hans nú fengið – ef ekki …

Sigríður er dómarinn sem sagði 14 ára brotaþola vera fullorðinslega: „Berðu virðingu fyrir sjálfum þér“
„ÉG VAR FOKKING 14 ÁRA?“ Svo hljóðar tíst Möggu Werner sem hefur farið eins og eldur um sinu á Twitter. …

„Ég vona að nafn og andlit þessa barnanauðgara verði afhjúpað“
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur, rithöfundur og fyrrverandi alþingismaður, segir í pistli sem hún birti á Facebook að það sé ólíðandi …

Meðferðin á Gylfa Þór ríkisglæpur og breska réttarkerfið í ruslflokki
Fyrr í dag tilkynnti lögreglan í Manchester í Bretlandi að knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson yrði ekki ákærður fyrir kynferðisbrot gegn …

Ekkert réttarkerfi reynst tregara til að gangast við eigin augljósu mistökum en hið íslenska
Tryggvi Rúnar Brynjarsson, doktorsnemi í sagnfræði og barnabarn Tryggva Rúnars Leifssonar, eins af sakborningum í Geirfinns- og Guðmundarmálum, segir í …

Vopnvæðing ekki í samræmi við góða stjórnsýsluhætti
Umboðsmaður Alþingis telur samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórn vegna rafbyssuvæðingar hafi ekki verið góða stjórnsýsluhætti og bendir forsætisráðherra á mögulegar leiðir …

Útlendingafrumvarpið afgreitt með fantahætti
Útlendingafrumvarpið fer til atkvæðagreiðslu í byrjun næstu viku þrátt fyrir mikla andstöðu Pírata en Allsherjar- og menntamálanefnd hefur lokið umfjöllun …

Katrín þvær hendur sínar af vopnvæðingu lögreglu
Umboðsmaður Alþingis sá ástæðu til að krefja forsætisráðherra svara í febrúar vegna innleiðingar dómsmálaráðherra á rafvarnarvopnum innan lögreglunnar og hvort …

Grái herinn leitar til Mannréttindadómsdóls Evrópu
„Við teljum einfaldlega að Hæstiréttur hafi ekki tekið afstöðu til okkar kæruatriða og förum því með málið á meginlandið,“ segir …

Hvað var Landsréttur að dæma um?
Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs hefur kallað eftir gagngerri endurskoðun á vinnulöggjöfinni í kjölfar úrskurðar Landsréttar í dómi um réttmæti aðfarargerðar Ríkissaksóknara til …

Héraðsdómur vísar frá ákæru um hryðjuverk
Daði Kristjánsson héraðsdómari hafnaði að taka fyrir ákæru á hendur þeim Sindra Snæ Birgissonar og Ísidórs Nathanssonar sem byggð var …

ASÍ vill rýmri rétt til gjafsóknar fyrir fátæka
Alþýðusamband Íslands telur að rýmka beri heimildir efnaminni Íslendinga til gjafsóknar vegna líkamstjóna. Þetta kemur fram í umsögn ASÍ um …