Heimspólitíkin

Framtíðin Jarðar og mannkyns ræðst hjá BRICS fremur á Vesturlöndum
Leiðtogafundur Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður-Afríku, BRICS-ríkjanna, verður undir lok næsta mánaðar. Þar verður rætt um breytta heimsmynd í …

Enn mótmælt í Ísrael
Tugþúsundir mótmæltu veikingu dómstólanna í Ísrael í gær. Þetta er þrítugasta vikan í röð þar sem þessu er mótmælt áformum ríkisstjórnar Netanyahu. Mótmælt …

Segist styðja baráttu gegn síðnýlendustefnu í Afríku
Pútín lofar Afríku korni og styður sameiginlega baráttu gegn síðnýlendustefnu á leiðtogafundi Afríku og Rússlands í Sankti Pétursborg í gær. …

Hæddist að hugmyndinni um að Katrín yrði næsti framkvæmdastjóri Nató
Ben Wallace, varnarmálaráðherra Breta sem brátt mun láta af störfum, ræddi vilja sinn til að verða framkvæmdastjóri Nató á kvöldfundi …

Leiðtogar Evrópu og Suður-Ameríku ná ekki saman um Úkraínu
Svo virðist sem engin yfirlýsing verði gefin í lok leiðtogafundar Evrópusambandsins og CELAC, Bandalag ríkja Suður-Ameríku og Karíbahafsins, þar sem …

Norður-Kórea skýtur landdrægri eldflaug í átt að Japan
Norður- Kórea skaut í dag landdrægri eldlaug í átt að Japan. Eldflaugin flaug um 1000 kílómetra áður en hún lenti …

Patriot eldflaugar notaðar til verndar NATO fundarins í Vilníus
Þýskaland hefur fært Patriot elflaugavarnakerfi frá Slóvakíu til Litháen til þess að vernda fund NATO sem á sér stað eftir …

Lula minnkar eyðingu regnskógana um 34%
Vinstri stjórn forseta Brasilíu, Luiz Inácio Lula da Silva, tókst að minnka eyðingu regnskógana í Brasilíu um 34% á fyrstu …

Corbyn með þrumuræðu gegn Ísrael – „það sem fólk um allan heim vill er réttlæti“
Jeremy Corbyn, fyrrum leiðtogi Verkamannaflokksins, flutti ræðu gegn aðgerðum Ísraela í Jenin. Tilefnið var að frumvarp var lagt fyrir breska …

Hamas svarar árásum ísraelshers
Maður á mótorhjóli er sagður hafa ollið dauða sex manns í Tel Aviv í dag í árekstri sem hann olli …

Segir tveggja ríkja lausnina ómögulega í Ísrael – Palestínu
Gideon Levy, margverðlaunaður blaðamaður frá Ísrael, kom í viðtal á Samstöðinni þar sem hann ræddi um aðskilnaðarstefnu og fasisma Ísraelsríkis. …

Allt sem við töldum okkur vita um heimshagkerfið er rangt samkvæmt The New York Times
Svo hljóðar titillinn á grein í The New York Times frá 18.júní: „Hvers vegna svo virðist sem að allt sem …