Hernaður
Slóvakískur almenningur safnar fyrir skotfærum handa Úkraínumönnum
Fjöldafjáröflun í Slóvakíu, sem ætlað er að kaupa stórskotaliðsskotfæri fyrir Úkraínu, hefur aflað fjár að jafnvirði vel yfir 300 milljónum …
Argentína sækir um aðild að NATO
Argentína hefur farið fram á að fá aðild að NATO sem alþjóðlegt samstarfsríki bandalagsins. Ef af verður gæti það fært …
Yfir 1.000 fórnarlömb jarðsprengja í Myanmar 2023 – Viðurstyggileg vopn sem engu eira
Þrefalt fleiri jarðsprengjutilfelli voru skráð í Myanmar í fyrra en árið áður og rúmlega 20 prósent þeirra sem særðust eða …
Boðar stórlega aukin útgjöld til hernaðar
„Undanfarin ár höfum við aukið fjárveitingar til öryggis- og varnarmála jafnt og þétt, og ég legg áherslu á að við …
Rússar, Íranir og Kínverjar hefja sameiginlegar heræfingar
Kína, Íran og Rússland hófu í dag sameiginlegar heræfingar á Indlandshafi, í Ómanflóa. Í yfirlýsingu frá kínverska varnarmálaráðuneytinu eru æfingarnar …
„Gerum þetta hljóðlega“ – Ísraeli skipuleggur herferð svo Hera Björk sigri Bashar
Á Facebook má finna nokkuð sérkennilegan hóp sem heitir Israeli-Icelandic conversation. Í raun er þetta nokkurs konar aðdáunarklúbbur þeirra Íslendinga …
NATÓ gæti krafið Ísland um 85 milljarða í varnarmál
„Trump er óútreiknanlegur. Hann fer alltaf lengra. Hann sagði við NATÓ : „Við ætlum að loka sjoppunni bara. Við ætlum …
Lettar hvetja NATO ríkin til að taka upp herskyldu
Lettneski utanríkisráðherran hvetur NATO ríkin til að hefjast handa við að kveða fólk í heri ríkjanna. Lettar tóku á síðasta …
Neyðarstyrktartónleika í kvöld svo hægt sé að sækja fleiri fjölskyldur
Þó að sjálfboðaliðar hafi náð að bjarga sumum af þeim ríflega hundrað Palestínumönnum sem enn eru á Gaza, þrátt fyrir dvalarleyfi hér, þá …
Mark Rutte líklegur sem næsti framkvæmdastjóri NATO
Bandaríkin, Bretland, Þýskaland og Frakkland eru öll fylgjandi því að Mark Rutte, fráfarandi forsætisráðherra Hollands, taki við sem nýr framkvæmdastjóri …
„Þið hefðuð ekki viljað sjá Ísland standa á sviði með stoltum nasistum árið 1943“
Fyrri undankeppni í Söngvakeppnin sjónvarpsins fór fram í kvöld en margir hafa lýst því yfir að þeir munu sniðganga þá …
Þvæla að halda því fram að Rapyd sé íslenskt
Greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd hefur undanfarið keypt auglýsingar þar sem reynt er að halda því fram að fyrirtækið sé íslenskt. Staðreyndin er …