Íbúðalánasjóðshneykslið

Lífeyrissjóðirnir hafna Bjarna og segjast ætla að stefna ríkinu
„Á meðan ekki er komið til móts við grundvallarkröfur lífeyrissjóðanna um fullar efndir þjóna samningaviðræður við fjármálaráðuneytið því ekki tilgangi. …

Rætt um að láta lífeyrissjóði fá hlut ríkisins í Íslandsbanka
Í viðræðum fjármálaráðuneytisins og lífeyrissjóðanna um skuldauppgjör Íbúðalánasjóðs hefur verið rætt um að lífeyrissjóðirnir skipti á skuldabréfum Íbúðalánasjóðs og hlutabréfum …

Til Heimavalla eftir að hafa selt fyrirtækinu íbúðir Íbúðalánasjóðs
Erlendur Kristjánsson, núverandi yfirlögfræðingur Heimstaden, sem keypti Heimavelli, starfaði sem lögmaður hjá Íbúðalánasjóði og sat m.a. í verkefnastjórn sjóðsins þegar …

Íbúðalánasjóðsblokk sem færði einni fjölskyldu 673 m.kr.
Dæmin af sölu Íbúðalánasjóðs á fasteignum eftir bera öll að sama brunni. Með sölunni færði Íbúðalánasjóður óheyrilegt fé til fárra …

Hrunið sló Guðbjörgu niður en lyfti BK-eignum upp
Guðbjörg Aðalheiður Haraldsdóttir er ein þeirra sem missti íbúðina sína í Hruninu. Lengi á eftir var hún heimilislaus, lifði nánast …

Vill að fórnarlömb Íbúðalánasjóðs fái bætur
Þorsteinn Sæmundsson, fyrrum þingmaður, vill að yfirtaka Íbúðalánasjóðs á eignum þúsunda fjölskyldna og síðan sala sjóðsins á þessum eignum, í …

Keyptu þrjár íbúðir á 52 milljónir en seldu á 98 stuttu síðar
Listi yfir sölu á eignum Íbúðalánasjóðs inniheldur margar ótrúlegar sögur. Ein er af Helen Dögg Karlsdóttur sem keypti þrjár íbúðir …

Flestar íbúðir seldar í tíð ríkisstjórnar Bjarna og Sigmundar
Frá Hruni fram til ársloka 2019 seldi Íbúðalánasjóður íbúðir fyrir um 90,2 milljarða króna, íbúðir sem í dag má ætla …

Íbúðalánasjóður færði Ölmu um 15 milljarða á silfurfati
Eins og kunnugt er hefur verið farið með sölu eigna út úr Íbúðalánasjóði eftir Hrun eins og mannsmorð. Sjóðurinn hefur …

Íbúðalánasjóður var líka rændur eftir Hrun
Eftir Hrun keypti Íbúðalánasjóður eða tók yfir um 4300 fasteignir af fólki sem komist hafði í vanskil með lán sín. …

Ríkisábyrgðarsjóður varaði oft við Íbúðalánasjóði
Þór Saari var starfsmaður Ríkisábyrgðasjóðs þegar Íbúðalánasjóður fór út í stórfellda skuldabréfaútgáfu 2004 og næstu ár. Þór mætti fyrir þingnefndir …

Bjarni segist ekki vera að setja ríkissjóð á hausinn
Bjarni Benediktsson sendi frá sér yfirlýsingu í morgun vegna ummæla Más Wolfgang Mixa, lektors og stjórnarmanns í Almenna lífeyrissjóðnum, sem …