Kauphöllin

Hlutabréf lyfjafyrirtækja taka dýfu vegna dvínandi áhuga á bóluefnum
arrow_forward

Hlutabréf lyfjafyrirtækja taka dýfu vegna dvínandi áhuga á bóluefnum

Kauphöllin

Ef orðatiltækið „eins dauði er annars brauð“ hefði ekki orðið til í kringum presta og stólaskipti þeirra, þá hefði hlutabréfamarkaðurinn …

Indónesía kynnir 5–10 ára „gull-visa“ fyrir auðmenn
arrow_forward

Indónesía kynnir 5–10 ára „gull-visa“ fyrir auðmenn

Kauphöllin

Indónesía hefur kynnt til sögunnar nýtt ferli vegabréfsáritana fyrir erlenda fjárfesta, sem landið nefnir „golden visa“ – gyllta vegabréfsáritun. Þetta …

Marel hefur sent 412 milljarða til money heaven á tæpum tveimur árum
arrow_forward

Marel hefur sent 412 milljarða til money heaven á tæpum tveimur árum

Kauphöllin

Hálfsársuppgjör Marels var verra en reiknað var með. Við það féll gengi hlutabréfa í félaginu um tæp 3% í morgun. …

Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hafnar Alvotech í annað sinn
arrow_forward

Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hafnar Alvotech í annað sinn

Kauphöllin

Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) mun ekki afgreiða umsókn Alvotech um markaðsleyfi fyrir lyfið AVT02 að svo stöddu. Þetta er …

Rauður mánudagur í kauphöllinni
arrow_forward

Rauður mánudagur í kauphöllinni

Kauphöllin

Öll félög sem einhver viðskipti voru með féllu í verði í kauphöllinni í morgun. Um hádegið hefur gengi Sjóvár fallið …

Play hrapar í kauphöllinni
arrow_forward

Play hrapar í kauphöllinni

Kauphöllin

Gengi hlutabréfa Play heldur áfram að falla í kauphöllinni. Hægt er að kaupa bréf á 9,90 kr. á hlut en …

Enn tapar Birta vegna Play
arrow_forward

Enn tapar Birta vegna Play

Kauphöllin

Birta er eini lífeyrissjóðurinn sem lagði eitthvert fé að ráði í Play. Birta hefur þegar tapað um 366 m.kr. á …

Enginn vildi kaupa í Play
arrow_forward

Enginn vildi kaupa í Play

Kauphöllin

Hlutafjárútboði í Play lauk í dag. Tuttugu stærstu hluthafarnir keyptu það sem þeir höfðu áður skráð sig fyrir en enginn …

Birta búin að tapa 300 m.kr. á Play
arrow_forward

Birta búin að tapa 300 m.kr. á Play

Kauphöllin

Eftir níu mánaða uppgjörið hefur gengi hlutabréfa í Play fallið um 24% og er nú 12,60 kr. á hlut, langt …

Iceland Seafood hrynur í kauphöllinni
arrow_forward

Iceland Seafood hrynur í kauphöllinni

Kauphöllin

Það sem af er degi hafa hlutbréf í Iceland Seafood fallið um 9,3% eftir tilkynningu um áframhaldandi erfiðleika í rekstri …

Verðmæti Play fallið um helming á einu ári
arrow_forward

Verðmæti Play fallið um helming á einu ári

Kauphöllin

Hlutabréfaverð í Play hefur fallið um helming á einu ári. Og það féll enn í gær og í dag eftir …

Óli Björn vill lokka almenning inn í fallandi kauphöll
arrow_forward

Óli Björn vill lokka almenning inn í fallandi kauphöll

Kauphöllin

Óli Björn Kárason þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins leggur til í grein í Morgunblaðinu að almenningur fái skattaafslátt fyrir að kaupa hlutabréf í …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí