Rússland
Tugþúsundir flýja flóð í Rússlandi og Kazakhstan
Yfirvöld í Rússlandi hafa gefið út viðvaranir og hvatt fólk til að yfirgefa heimili sín í Kurgan og Tyumen héruðum …
Ókláruð sjálfsævisaga Navalny gefin út í haust
Stjórnarandstæðingurinn og baráttumaðurinn Alexei Navalny heitinn hóf skrif sjálfsævisötu sinnar fyrir fjórum árum síðar. Nú er, að honum látnum, verið …
Téténar banna of hraða og of hæga tónlist – Taylor Swift og Drake meðal þeirra sem lenda undir hnífnum
Yfirvöld í sjálfstjórnarlýðveldinu Téténíu hafa kynnt bann við allri tónlist sem þau telja of hraða eða of hæga. Bannið þýðir …
Rússar kenna Bretum, Bandaríkjamönnum og Úkraínumönnum um hryðjuverkin
Rússneskir ráðamenn halda sig enn við að Úkrínumenn hafi haft hönd í bagga varðandi hryðjuverkið mannskæða í Moskvu í síðustu …
Bresk stjórnvöld leggja ekki trúnað á frásagnir um tengsl hryðjuverkamannanna við Úkraínu
Bretar leggja lítinn trúnað á þær yfirlýsingar sem Rússar hafa reynt að henda á lofti í tengslum við hryðjuverkaárásina í …
Íslamska ríkið lýsir ábyrgð á hryðjuverkunum í Moskvu – Að minnsta kosti 115 látnir
Að minnsta kosti 115 eru látnir eftir hryðjuverkaárás í tónleikahöll í Moskvu í gær. Þar eru þrjú börn. Eftir því …
Fimm grímuklæddir menn myrtu minnst 40 manns
Í það minnsta fjörutíu eru látnir eftir hryðjuverkaárás á tónleikastaðinn Crocus City Hall í Moskvu í Rússlandi. Talið er að …
Fólk deyr í fangabúðum segir Pútín Rússlandsforseti
Vladimir Putín Rússlandsforseti lýsti yfir sigri í forsetakosningum í landinu í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi og nýtti tækifærið til að lýsa …
Varað við yfirvofandi hryðjuverkum í Rússlandi
Sendiráð Bandaríkjanna í Rússlandi hefur gefið út viðvörun vegna hugsanlegra hryðjuverka í Moskvu á næstu tveimur sólarhringum. Fleiri stofnanir, þar …
Hundruð votta Navalny virðingu í aðdraganda forsetakosninga í Rússlandi
Hundruð Rússa hafa lagt leið sína að leiði rússneska andófsmannsins Alexei Navalny um helgina, til að votta honum virðingu sína. …
Navalny jarðsunginn í dag – Óeirðalögregla með viðbúnað og vegatálmar settir upp
Útför rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalny fer fram í dag, hálfum mánuði eftir andlát hans í rússneskri fanganýlendu. Navalny var ötulasti …
Fjöldahandtökur halda áfram í Rússlandi
Í það minnsta 32 voru handtekin í mótmælum víðs vegar í Rússlandi í gær. Þar af voru flest handtekin fyrir …