Samfélagið

<strong>„Höfum við einhverja hugmynd um hversu margir túristar eru nógu margir túristar?“</strong>
arrow_forward

„Höfum við einhverja hugmynd um hversu margir túristar eru nógu margir túristar?“

Samfélagið

„Höfum við einhverja hugmynd um hversu margir túristar eru nógu margir túristar, hversu mörg tonn af fiski eru nógu mörg …

Stefán orðlaus yfir móttökunni: „Ég fann hreinlega til líkamlegra óþæginda“
arrow_forward

Stefán orðlaus yfir móttökunni: „Ég fann hreinlega til líkamlegra óþæginda“

Samfélagið

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi VG, lýsir því sem bíður þeirra sem eiga erindi við Útlendingastofnun í pistli sem hann …

Emil og Embla vinsælustu nöfnin í fyrra
arrow_forward

Emil og Embla vinsælustu nöfnin í fyrra

Samfélagið

Það er löngu liðin tíð að venjulegast af öllu væri að skýra börn Jón eða Guðrún, Sigurður eða Anna. Vinsælustu …

Vilja banna mismunun byggða á erfðastéttaskiptingu
arrow_forward

Vilja banna mismunun byggða á erfðastéttaskiptingu

Samfélagið

Þingmaður Kaliforníuríkis hefur lagt fram frumvarp sem bannar mismunun á grundvelli erfðastéttaskiptingar. Ríkið yrði það fyrsta í Bandaríkjunum til að …

Roni Horn orðin íslenskur ríkisborgari
arrow_forward

Roni Horn orðin íslenskur ríkisborgari

Samfélagið

Myndlistarkonan Roni Horn var meðal þeirra sem Alþingi veitti áðan íslenskan ríkisborgararétt. Roni er fædd í Bandaríkjunum og er nafntoguð …

Arnór vill innlendan her
arrow_forward

Arnór vill innlendan her

Innviðir

Arnór Sigurjónsson, fyrrum skrifstofustjór varnarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins hefur gefið út bókina „Íslenskur her, breyttur heimur – nýr veruleiki“ og fór fram …

Fordæmalaus notkun á orðinu fordæmalaust
arrow_forward

Fordæmalaus notkun á orðinu fordæmalaust

Samfélagið

Orðið fordæmalaust er líklega orð ársins 2023, eins og mörg síðustu ár. Verkföll Eflingar eru sögð fordæmalaus eins og verkbann …

Dauðsföllum fjölgaði í fyrra eftir að sóttvörnum var aflétt
arrow_forward

Dauðsföllum fjölgaði í fyrra eftir að sóttvörnum var aflétt

Samfélagið

Hagstofan hefur tekið saman upplýsingar um dauðsföll efir vikum og kemur þar fram að dauðsföllum fjölgaði ekki meðan sóttvarnir vegna …

Kvótinn fækkaði Eyjamönnum meira en eldgosið
arrow_forward

Kvótinn fækkaði Eyjamönnum meira en eldgosið

Samfélagið

Hagstofan tók saman íbúatölur Eyjamanna í dag í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá Vestmannaeyjagosinu. Þar sést hversu …

<strong>Milljónir mótmæltu hækkun lífeyrisaldurs í Frakklandi</strong>
arrow_forward

Milljónir mótmæltu hækkun lífeyrisaldurs í Frakklandi

Samfélagið

Tvær milljónir mótmæltu í Frakklandi í gær gegn áætlunum Emmanuel Macrons foresta um að hækka eftirlaunaaldurinn upp í 64 ár. …

Skatturinn vill slíta Kvennalistanum, Þjóðfylkingunni og Ungum Pírötum
arrow_forward

Skatturinn vill slíta Kvennalistanum, Þjóðfylkingunni og Ungum Pírötum

Samfélagið

Meðal 1167 félaga sem Skatturinn vill slíta eftir tvær vikur ef svokallaðir raunverulegir eigendur gefa sig ekki fram. Skráning raunverulegra …

Ríkissjórnin setji fólk í forgrunn
arrow_forward

Ríkissjórnin setji fólk í forgrunn

Samfélagið

Formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, segir í skoðanagrein Nýr samfélagssáttmáli á Kjarnanum að stundin sé runnin upp fyrir nýjan samfélagssáttmála þar sem …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí