Sjávarútvegur
Lífeyrissjóðir, Brim og norskir auðmenn áforma 20 þúsund tonna laxeldi í Ölfusi
Félag með nafnið IS Haf fjárfestingar undirritaði á fimmtudag samning við Thor Landeldi ehf. um fjárfestingu til uppbyggingar á 20.000 …
Formaður nefndarinnar sem stoppaði rannsókn á útgerðinni starfaði lengi fyrir útgerðina
Formaður áfrýjunarnefndar samkeppnismála er Björn Jóhannesson hæstaréttarlögmaður. Áður en hann fór í lögmennsku var hann lengi starfsmaður Útvegsmannafélags Vestfjarða og …
Samkeppniseftirlitið hætt að kortleggja eignatengsl útgerðarinnar
Samkeppniseftirlitið segist vera hætt að kortleggja stjórnunar- og eignartengsl í íslenskum sjávarútvegi fyrir matvælaráðuneytið eftir að dagsektir á Brim voru …
Sátt Svandísar um sjávarútveginn sé skrifuð af sérhagsmunaklíku á launum hjá almenningi
„Þessir menn eru nær alltaf á launum hjá almenningi; eins konar spendýr sem eru búin að koma sér fyrir í …
Sósíalistar segja kvótakerfið rót spillingar og ójöfnuðar
Sameiginlegur fundur framkvæmda- og málefnastjórna Sósíalistaflokksins varar við ráðagerðum Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að festa kvótakerfið í sessi undir yfirvarpi …
Síldarvinnslan og Samherji þarfnast ekki fórna lítils samfélags
Austurfrétt birti í dag, miðvikudag, opið bréf frá Þóru Bergný Guðmundsdóttur til Gunnþórs Ingvasonar, forstjóra Síldarvinnslunnar – og frænda hennar, …
Tilkynning Síldarvinnslunnar kom fyrirvaralaust, segir Afl starfsgreinafélag
Afl starfsgreinafélag brást strax á þriðjudag við tilkynningu Síldarvinnslunar hf um fyrirhugaða lokun fiskvinnslu fyrirtækisins á Seyðisfirði, sem leiða mun …
Síldarvinnslan hagræðir og sviptir 30 manns vinnunni í 700 manna bæ
Eins og greint var frá í kvöldfréttum RÚV á þriðjudag hefur Síldarvinnslan tilkynnt um lokun bolfiskvinnslu sinni á Seyðisfirði frá …
Segir Svandís ræða fiskveiðistjórn af fáfræði og út frá trúarbrögðum
Jón Kristjánsson fiskifræðingur gagnrýnir fiskveiðiráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar harðlega í grein í Mogga dagsins og Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sérstaklega fyrir að ræða …
Segja vinnubrögð Svandísar forkastanleg og að hún hafi ekkert samráð haft
Landssambandi smábátaeigenda, Strandveiðifélagi Íslands (STÍ) og Samtökum fiskframleiðenda og útflytjenda hafna því að nöfn samtakanna séu bendluð við niðurstöður nefndar …
Deilt um hvalveiðar innan Samfylkingarinnar
Á meðan Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingar segir að Samfylkingin styðji ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að heimila aftur hvalveiðar segist …
Samherji hagnaðist um 14,3 milljarða króna í fyrra
Samherji hf., sem er innanlandshluti þessa auðhrings, hagnaðist um 14,3 milljarða króna í fyrra. Þetta er aðeins minna en ári …