Stjórnmál

Framsókn misst helminginn af kjósendum sínum
Framsóknarflokkurinn mælist með 8,8% í könnun Maskínu og hefur misst næstum annan hvern kjósenda frá sér sem kaus flokkinn haustið …

Guðni forseti: „Þetta reddast“
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, setti NTR ráðstefnuna á hótel Nordic Hilton Reykjavík í morgun. Í ræðu sinni útskýrði hann …

Skorað á Björgvin að fara aftur í framboð fyrir Samfylkinguna
„Það koma oft á mig áskoranir héðan og þaðan, þannig að það vakir alltaf og kemur vel til greina. Maður …

Brotnaði niður í atvinnuveganefnd Alþingis
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og þingmaður, segist enn vera að ná sér eftir fund atvinnuveganefndar Alþingis í dag. Þar sýndi …

Segir veiðileyfi meðal stjórnarflokkanna á Svandísi
„Það er áhugavert að verða öðru sinni vitni að veiðileyfi stjórnarflokkanna á Svandísi Svavarsdóttur ráðherra af þingmönnum stjórnarflokkanna og samràðherrum.“ …

Hannes líkir sjálfum sér við niðurbrotið 5 ára barn sem enginn mætti í afmæli hjá
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, fyrrverandi prófesseor við Háskóla Íslands, hefur farið mikinn á Facebook undanfarna daga. Margir hafa gagnrýnt hann harðlega …

Segir ekkert að marka glærusýningar Sigurðar Inga
„Formaður Framsóknarflokksins heldur vikulega blaðamannafundi með nýjum glærukynningum um uppbyggingu í samgöngum marga áratugi fram í tímann sem allir vita …

Davíð hvetur Sjálfstæðismenn til hörku í flóttamannamálum
„Breytingar eru víða í farvatninu. Íslenskir stjórnmálamenn viðurkenna loks ógöngur sínar í taumlausu innstreymi „flóttamanna“. Í erlendum blöðum er bent …

Morgunblaðið kvartar undan útlendingamálum sem eru Sjálfstæðisflokknum að kenna
Morgunblaðið heldur áfram að blása í herlúður Sjálfstæðisflokksins, sem vill nú kenna útlendingum um allt sem er ólagi á Íslandi, …

Fordæming Vilhjálms á Svandísi vekur lukku í grasrót Framsóknar og Sjálfstæðisflokks
Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, birtir á Facebook mikinn reiðipistil þar sem hann gagnrýnir harðlega ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að …

Pawel segir Hannes hafa farið yfir strikið: „Er þetta ekki einn af þessum statusum sem maður fjarlægir?“
Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, telur að Hannes Hólmsteinn Gissurarson, fyrrverandi prófessor við HÍ, hafi farið yfir strikið á Facebook. Svo …

Guðrún fylgisminni en Jón
Guðrún Hafsteinsdóttir var ráðherra í dag meðal annars vegna krafna Sunnlendinga í Sjálfstæðisflokknum sem segja kjördæmið eiga fyrir ráðherra, að …