Verkalýðsmál

Afturhaldshugsun hamlar eðlilegum umbótum og kjarabótum í leikskólastarfi
Hulda Ásgeirsdóttir og Halldóra Guðmundsdóttir skólastjórar til fjölda ára á leikskólum í Reykjavík og fara yfir umræðuna um leikskólamálin og …

75 þúsund fella niður störf og hefja stærsta verkfall í sögu heilbrigðisstarfsfólks í Bandaríkjunum
Í dag, miðvikudag, gengu 75.000 starfsmenn Kaiser Permanente (KP), eins stærsta fyrirtækis Bandaríkjanna í heilbrigðisþjónustu, út af vinnustöðum sínum og …

Fjárhagsstaða félagsfólks Sameykis gríðarlega ólík
„Fjárhagsstaða félagsfólks Sameykis er almennt ögn betri en annars félagsfólks í aðildarfélögum BSRB og ASÍ. Þetta sýna niðurstöður könnunar Vörðu …

Kjör eldri borgara á Íslandi eru einu ríkasta samfélagi heims til skammar
„Landssamband eldri borgara bendir á að um tuttugu þúsund manns lifa rétt við eða undir lágmarksmörkum og þola engar óvæntar …

Reiði og baráttuvilji hjá starfsfólki Grundarheimilanna
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar var í morgun viðstödd fundi stjórnenda Grundarheimilanna með ræstingafólki á Dvalarheimilinu Ási og starfsfólki í …

Er það snobb sem ræður hjá fólki sem finnur allt að hjá Eflingu?
Atli Þór Fanndal, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International, segir það sláandi hvernig sífellt sé reynt að grafa undan baráttu Eflingar. Hann …

„Iss og Hreint buðu mér að halda hreinu fyrir pening sem ég sá ekki að dygði þótt allir væru á lægstu töxtum“
„Fyrirtæki eins og Iss og Hreint buðu mér að halda húsunum hreinum fyrir pening sem ég sá ekki að dygði …

„Við hvetjum ykkur öll til að standa með okkur“
„Erfiðir en mikilvægir fundir með Eflingar-fólki sem að starfar fyrir Grundarheimilin í Hveragerði. Á fundunum mótmæltum við ömurlegri og óverjandi …

Segir beinráðnu skúringakonuna ávalt setta fyrst á höggstokkinn
„Í fréttum í dag er sagt frá nýjum niðurstöðum frá Vörðu, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, um stöðu kvenna sem vinna við ræstingar. …

60% Eflingarfólks á erfitt með að ná endum saman, félagið spyr: Hvernig getum við réttlætt þetta?
Stéttarfélagið Efling hóf í vikunni birtingar á auglýsingum undir yfirskriftinni „Hvernig getum við réttlætt þetta?“ Auglýsingaherferðin byggir á könnun sem …

Verkfalli höfunda lýkur með launahækkunum og sögulegum skilmálum um gervigreind
Stéttarfélagið Writers Guild of America (WGA) hefur náð samkomulagi við samtök framleiðenda, AMPTP, og meirihluti félagsmanna samþykkt samning sem náðist …

Samningar í sjónmáli eftir 146 daga verkfall handritshöfunda í Hollywood
Svo gæti farið að handrit að bandarískum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum verði brátt skrifuð á ný en stéttarfélag bandaríska handritshöfunda, Writers …