Björn Þorláksson

Launakostnaður Rúv hærri en rekstur allra dómstóla
„Um það verður ekki deilt að umsvif ríkisins á innlendum fjölmiðlamarkaði gera sjálfstæðum fjölmiðlum erfitt fyrir og kippa rekstrargrundvelli undan …

Grindvíkingar horfa til Suðurlands sem fyrirheitna landsins
Margir Grindvíkingar standa nú heimilislausir á krossgötum. Nokkrir tugir hafa fengið inni í orlofshúsum í Ölfusi sem og víða um …

16 milljónir fengu veikindafrí áður en keppt var um Ofurskálina
Ekki er ólíklegt að einhverjir Íslendingar kannist við að hafa stolist úr vinnunni aðeins fyrr en góðu hófi gegndi eða …

Loksins gangur í Namibíumáli Samherja
Gangur er nú á rannsókn héraðssaksóknara á meintu spillingarmáli Samherja í Namibíu. Hópur starfsmanna frá embættinu fór til Namibíu, tók …

Fjölbreytt þjóðmálaumræða við Rauða borðið í kvöld
Kjaraviðræður, laskaðir innviðir, biskupskjör og leikistarverkið Vaðlaheiðargöng eru á dagskrá á Rauða torginu á Samstöðinni í kvöld. Vilhjálmur Birgisson formaður …

Ummæli forseta ASÍ vekja kurr innan breiðfylkingarinnar
Þau ummæli forseta ASÍ á Rúv í morgun að hann eigi síður von á verkfalli og að viðsemjendur kjarasamninga muni …

Þingkona hrakti orð seðlabankastjóra
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingkona Flokki fólksins, hrakti rétt í þessu ummæli seðlabankastjóra sem hafði á fundi þingnefndar í morgun sagt …

Ekki öll heimili orðin hlý en lofar góðu
Nokkuð virðist mismunandi á Suðurnesjum hvort heimili eru orðin hlý á ný. Yl á ofna til húshitunar virðist enn skorta …

Grafalvarlegt mál að allar upplýsingar í strætó séu á ensku
Það er graflalvarlegt mál að mikilvægar öryggisupplýsingar í strætó séu aðeins á ensku en ekki á íslensku. Þetta segr Eiríkur …

Liðin tíð að Íslendingar séu stoltir af eigin innviðum
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagðist bæði sorgmædd og döpur þegar hún beindi óundirbúinni fyrirspurn til heilbrigðisráðherra á Alþingi í …

Íslendingar farnir að klippa sjálfa sig
Verðbólgan hefur brugðið fæti fyrir margan landsmanninn síðustu daga. Æ algengara virðist að Íslendingar brasi nú við það sjálfir sem …

Fátæk börn hafa ekki efni á að fara í afmæli á Íslandi
Fjárhagsstaða einhleypra foreldra á vinnumarkaði er verst þegar allir hópar samfélagsins eru skoðaðir. Ríflega sex af hverjum tíu einhleypum foreldrum …