Guðmundur Hrafn Arngrímsson
Leiga á 80 – 100 fm íbúð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 63.000 kr á liðnu ári.
Samkvæmt verðlagseftirlit Leigjendasamtakanna hefur húsaleiga á áttatíu til eitt hundrað fermetra íbúðum á höfuðborgarsvæðinu hækkað að jafnaði um sextíu og …
Hvergi betra að fjárfesta í airbnb íbúðum en í Reykjavík
Breska fyrirtækið CIA Landlords birti nýlega greiningu á því hvar væri ábatasamast að fjárfesta í íbúðum til skammtímaleigu. Fyrirtækið sem …
Húsaleiga í Reykjavík 40% hærri en í Osló
Samkvæmt nýlegri samantekt Leigjendasamtakanna þar sem húsaleiga á Íslandi og í Noregi er borin saman kemur fram að húsaleiga er …
Hækkun á húsaleigu sú mesta í fimm ár.
Samkvæmt nýútkominni mánaðarskýrslu Húsnæðis og mannvirkjastofnunnar hefur raunhækkun á húsaleigu undanfarna tólf mánuði ekki verið meiri í fimm ár, eða …
Áttatíu prósent íbúða hafa farið til fjárfesta það sem af er ári.
Það sem liðið er af ári hafa áttatíu prósent af fullkláruðum íbúðum verið keyptar af fjárfestum. Helst það í hendur …
Hundruð íbúða breytt í gistiheimili í Reykjavík
Á undanförnum árum hefur nokkur hundruð íbúða verið breytt í gistiheimili í Reykjavík. Jafnframt eru fjölmörg fjölbýlishús í og umhverfis …
Hefur áhyggjur af því að húsaleiga hækki
Sigurður Ingi Jóhannsson sagði í viðtali við Samstöðina að ástæða væri til að fylgjast með framvindu á leigumarkaði á næstunni …
Brilliant viðskiptamódel
Borgaryfirvöld með Dag B. Eggertsson borgarstjóra í öndvegi héldu sinn árlega fund um uppbyggingu húsnæðis í borginni í gærmorgun. Var …
Sjálfsvígstíðni fjórfalt hærri hjá þeim sem búa við húsnæðisóöryggi.
Þetta er niðurstöður rannsóknar sænsku félagsvísindastofnunarinnar sem framkvæmd var yfir tímabilið 2009-2012 og náði til tuttugu og tvö þúsund einstaklinga …
Bannað að hækka samningsupphæðir á vísitölutengdum leigusamningum í Þýskalandi
Samkvæmt þýsku húsaleigulögunum er bannað að hækka samningsupphæðir á vísitölutengdum húsaleigusamningum í Þýskalandi. Að sama skapi má aðeins uppfæra leigusamninga …
Húsaleiga í Noregi komin í 150.000 kr. á mánuði eftir fordæmalausa árshækkun
Vísitala húsaleigu í Noregi hefur hækkað úr eitt hundrað og tólf punktum í eitt hundrað og tuttugu punkta á aðeins …
Meðalhúsaleiga hækkar um 30.000 kr á einu ári.
Húsaleiga í Reykjavík hefur hækkað um ellefu prósent frá því í byrjun október í fyrra samkvæmt verðsjá húsaleigu hjá Húsnæðis …