Guðmundur Hrafn Arngrímsson

Alþjóðleg húsnæðiskreppa kemur verst niður á leigjendum.
Húsnæðiskreppa er orðið útbreitt vandamál í okkar heimshluta og allt bendir til þess að hún komi verst niður á leigjendum. …

Fjármálavæðing á húsnæði leiðir alltaf til hærra verðs, óháð framboði
Þetta eru niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar hjá háskólanum í Leuven í Belgíu sem voru birtar síðastliðið sumar. Fyrir rannsókninni fór Manuel …

Húsnæðisbyrði leigjenda í Bandaríkjunum komin í 30% af ráðstöfunartekjum
Leigjendur í Bandaríkjunum borga að jafnaði þrjátíu prósent af ráðstöfunartekjum sínum í húsaleigu. Hefur hlutfallið hækkað um tæp þrjú prósentustig …

Leigjendur í Toronto neita að borga fyrir grænþvott
Fjöldi leigjenda hjá leigufélaginu Dream í Toronto í Kanada eru komnir í leigu-verkfall (rent strike) vegna yfirvofandi hækkana á húsaleigu. …

Braskarar fyrirferðamiklir á húsnæðismarkaði
Enn lækkar hlutfall séreignar hjá “einstaklingum með eina íbúð” á íslenskum húsnæðismarkaði og hefur hlutfallið ekki verið lægra frá upphafi …

Reykjavík nálægt því að slá eigið met.
Tvö þúsund og fimm hundruð íbúðir eru á skammtímaleigumarkaði í Reykjavík, eða 4.2% af öllu húsnæði í borginni. Fjöldi íbúða …

Vanskil leigjenda aukast um 42% á milli ára
Hlutfall heimila á leigumarkaði í vanskilum með húsaleigu jókst um fjörutíu og tvö prósent á milli áranna 2021 og 2022. …

Rjóminn flæðir á skammtímaleigumarkaði í Reykjavík
Alls þénuðu AirBnB hrókarnir í Reykjavík tíu milljarða í fyrra þegar þeim tókst að selja rúmlega átta hundruð þúsund gistinætur …

“Ég á í grunninn mjög erfitt með þessa tillögu.”
Borgarstjóri ásamt meirihlutanum í borgarstjórn hafnaði tillögu sósíalistaflokksins um að styðja Samtök Leigjenda í þeirri viðleitni í að koma leiguíbúðum …

Ríkisstjórn Makedóníu fær kynningu á Leigureikni Leigjendasamtakanna
Leigjendasamtökin í Makedóníu, ásamt ungliðahreyfingu stærsta stjórnaflokksins, alþjóðasamtökum leigjenda og Friedrich Ebert stofnuninni mæltu fyrir því við ráðherra efnahagsmála og …

Alþjóðasamningar Sameinuðu þjóðanna geta skapað óraunhæfar væntingar almennings
Þetta kemur fram í svari Katrínar Jakobsdóttur við fyrirspurn Ástu Lóu Þórsdóttur þingmanns Flokk Fólksins um af hverju íslenska ríkið …

Húsaleiga sem hlutfall af fasteignaverði sextíu prósent hærri á Íslandi en á meginlandinu
Vefurinn Global Property Guide gaf nýlega út samantekt á fasteignamörkuðum í Evrópu. Var safnað saman gögnum um fermetraverð á fasteignamörkuðum …