Gunnar Smári Egilsson

Þarf 112 þúsund krónur til að leiðrétta lágmarkslaunin
Lágmarkslaun eru í dag 368 þúsund krónur. Ef þau myndu hækka um 112 þús. kr. svo þau yrði 480 þús. …

Flestar íbúðir seldar í tíð ríkisstjórnar Bjarna og Sigmundar
Frá Hruni fram til ársloka 2019 seldi Íbúðalánasjóður íbúðir fyrir um 90,2 milljarða króna, íbúðir sem í dag má ætla …

Ávinningur tveggja kjarasamninga að brenna upp
Það er lítið eftir af þeim árangri sem náðist með lífskjarasamningunum til hækkunar lægstu launa. Verðbólgan étur upp verðgildi launanna …

Íbúðalánasjóður færði Ölmu um 15 milljarða á silfurfati
Eins og kunnugt er hefur verið farið með sölu eigna út úr Íbúðalánasjóði eftir Hrun eins og mannsmorð. Sjóðurinn hefur …

Íbúðalánasjóður var líka rændur eftir Hrun
Eftir Hrun keypti Íbúðalánasjóður eða tók yfir um 4300 fasteignir af fólki sem komist hafði í vanskil með lán sín. …

Samfylkingin staðfestir andstöðu við Sólveigu Önnu og Ragnar Þór
Agnieszka Ewa Ziólkowska, varaformaður Eflingar, og Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari stjórnar, voru báðar kjörnar í stjórn verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar, en nokkur …

Kerfinu leyfist að beita ákveðið fólk rosalegu ofbeldi
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson segir Geirfinns- og Guðmundarmál sýna hversu langt valdið getur gengið í að að beita ákveðið fólk …

Alltof lítið framboð af íslenskukennslu fyrir útlendinga
Lina Hallberg og Victoria Bakshina segja íslenskukennsla fyrir útlendinga veika. Of fá námskeið eru í boði og í raun engin …

Stýrivextir í Evrusvæðinu hækka í 1,5%
Tilkynnt hefur verið um hækkun stýrivaxta Evrópska seðlabankans úr 0,75% í 1,5%. Ársverðbólgan á evrusvæðinu er nú 10,9%. Til samanburðar …

Fullyrðingar í umræðu um flóttamenn standast ekki
Það er ekkert hæft í því að tilhæfulausum umsóknum um vernd hafi aukist á Ísland, sagði Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri …

Bjarni segir formannskjör setja ríkisstjórnarsamstarf í hættu
„Ég held að endurnýjað stjórnarsamstarf þessara þriggja flokka, þeir þrír flokkar sem í fyrsta sinn luku heilu kjörtímabili í þriggja …

Lars Løkke á miklu skriði
Eftir að Íhaldsflokkurinn missti allan vind úr seglunum í kosningabaráttunni hefur það verið Moderaterna, flokkur Lars Løkke Rasmunssen sem hefur …