Gunnar Smári Egilsson

Sjálfstæðisflokkurinn þrýstir á lagasetningu sem takmarkar verkfallsrétt
arrow_forward

Sjálfstæðisflokkurinn þrýstir á lagasetningu sem takmarkar verkfallsrétt

Verkalýðsmál

Þrýstingur vex nú frá Sjálfstæðisflokksfólki á að Guðmundur Ingi Guðbrandsson vinnumarkaðsmálaráðherra leggi frma frumvarp í haust sem auki völd ríkissáttasemjara …

Hagstofan spáir hagvexti áfram og hægt minnkandi verðbólgu
arrow_forward

Hagstofan spáir hagvexti áfram og hægt minnkandi verðbólgu

Efnahagurinn

Hagstofan reiknar með að hagvöxtur verði um 4% á þessu ári og verðbólgan um 8,7%. Ef miðað er við sömu …

Það er eins og líf sjúklinga á geðdeildum sé einkis virði
arrow_forward

Það er eins og líf sjúklinga á geðdeildum sé einkis virði

Geðheilbrigði

Sýknudómur yfir Steinu Árna­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ing­i vegna ákæru um að hafa af ásetningi orðið völd að dauða sjúklings á geðdeild Landspítala …

Aðgerðir stjórnvalda fjarlægja fólk úr biðröðinni eftir húsnæði
arrow_forward

Aðgerðir stjórnvalda fjarlægja fólk úr biðröðinni eftir húsnæði

Húsnæðismál

Í mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar kemur fram að lán til íbúðakaupa almennings hafa ekki verið minni síðan vorið 2014. Í …

Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hafnar Alvotech í annað sinn
arrow_forward

Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hafnar Alvotech í annað sinn

Kauphöllin

Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) mun ekki afgreiða umsókn Alvotech um markaðsleyfi fyrir lyfið AVT02 að svo stöddu. Þetta er …

Nýi bankastjórinn lýsti í Landsdómi snúningum Glitnis á Evrópska seðlabankann
arrow_forward

Nýi bankastjórinn lýsti í Landsdómi snúningum Glitnis á Evrópska seðlabankann

Bankasalan

Jón Guðni Ómarsson, nýr bankastjóri Íslandsbanka, bar vitni fyrir Landsdómi í málinu gegn Geir H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra, og lýsti …

Hvers vegna sækist óheiðarlegt fólk svona grimmt eftir því að eignast banka?
arrow_forward

Hvers vegna sækist óheiðarlegt fólk svona grimmt eftir því að eignast banka?

Bankasalan

„Akkilesarhæll bankakerfisins hér heima er þessi: Afskriftir eru leynilegar. Þeir sem að stjórna bönkum geta lánað vinum sínum eins og …

Verðbólguhraðinn 10,6% í júní – 8,4% án húsnæðis
arrow_forward

Verðbólguhraðinn 10,6% í júní – 8,4% án húsnæðis

Dýrtíðin

Verðbólga síðustu tólf mánuði lækkar samkvæmt mælingu Hagstofunnar á neysluvísitölunni, fer úr 9,5% í 8,9%. Ástæðan er að verðbólguhraðinn í …

Þriðjungi fleiri þurftu að fá fjárhagsaðstoð sveitarfélaga í fyrra
arrow_forward

Þriðjungi fleiri þurftu að fá fjárhagsaðstoð sveitarfélaga í fyrra

Fátækt

Þeim heimilum fjölgaði mikið sem þurftu fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna í fyrra, fjölgaði um 2.226. Miðað við að heimilin séu um 160 …

Birna hættir í bankanum, segist vera að skapa ró um bankann
arrow_forward

Birna hættir í bankanum, segist vera að skapa ró um bankann

Bankasalan

„Ég hef ákveðið að stíga til hliðar sem banka­stjóri Íslands­banka með hags­muni bank­ans að leiðarljósi svo ró geti mynd­ast vegna …

Sólveig Anna hvetur grasrót Vg til að slíta stjórnarsamstarfinu
arrow_forward

Sólveig Anna hvetur grasrót Vg til að slíta stjórnarsamstarfinu

Rauða borðið

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflngar hvetur félaga í Vinstri hreyfingunni grænu framboði til að slíta stjórnarsamstarfinu vegna Íslandsbankamálsins. Það sé …

74% ánægð með Guðna en aðeins 29% með Katrínu og 22% með Ásgeir
arrow_forward

74% ánægð með Guðna en aðeins 29% með Katrínu og 22% með Ásgeir

Stjórnmál

Samkvæmt könnun Prósents eru 74% landsmanna mjög eða frekar ánægð með störf Guðna Th. Jóhannessonar forseta. Aðeins 8% landsmanna sögðust …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí