Haukur Már Helgason
arrow_forward
Eyðing Amazon-skógar Brasilíu dvínar um 60% milli ára
Skógeyðing í Amazon-skógi Brasilíu hefur dregist saman um að minnsta kosti 60 prósent frá júlí 2022 til sama mánaðar nú …
arrow_forward
Stéttarfélög Nígeríu mótmæla dýrtíð: verð á eldsneyti tvöfaldað í 22% verðbólgu
Í liðinni viku komu meðlimir stéttarfélaga um alla Nígeríu saman til mótmæla, í baráttu gegn hækkandi framfærslukostnaði. Að sögn talsmanna …
arrow_forward
20–50 þúsund íbúar Úkraínu misstu útlimi á fyrstu 17 mánuðum stríðsins
Á milli 20.000 og 50.000 íbúa Úkraínu hafa misst handlegg eða fótlegg frá því að stríðið hófst, fyrir um 17 …
arrow_forward
BBC kynnir lausn við dýrtíðinni: Að selja kjötsneið af sjálfum sér
Undir lok júlímánaðar var á dagskrá BBC ný heimildamynd sem bar titilinn: Gregg Wallace: The British Miracle Meat – eða …
arrow_forward
Grimmar afleiðingar nýrra laga um útlendinga: umsækjendur um vernd missa allan rétt
Í kvöldfréttum RÚV á þriðjudag var greint frá stöðu Blessing Newton, nígerískrar konu sem flúði til Íslands fyrir fimm árum …
arrow_forward
Nýsköpunarsjóður NATO hefur störf: blómleg nýsköpun á Íslandi nýtist í þágu varnarmála
Í dag, miðvikudaginn 2. ágúst, var tilkynnt um stofnun nýsköpunarsjóðs NATO (NATO Innovation Fund eða NIF), sem fyrirhugað er að …
arrow_forward
Almenningur nýtir og nýtur almenningsgarða sem aldrei fyrr
Eftir að berast það til eyrna að almenningsgarðar Reykjavíkurborgar væru í meiri notkun nú í sumar en annars hefur tíðkast, …
arrow_forward
Bandarísk fyrirtæki ráða nú fleiri börn til hættulegri starfa en fyrr
Á þriðjudag tóku gildi lög í Arkansas-fylki Bandaríkjanna sem heimila börnum undir 16 ára aldri að vinna launavinnu án þess …
arrow_forward
Einokun gervihnatta: Elon Musk afstýrði drónaárás Úkraínu á flota Rússa
Elon Musk afstýrði á síðasta ári árás Úkraínuhers á Svartahafsflota Rússa, með því að neita hernum um aðgang að gervihnattaneti …
arrow_forward
Reiði í Japan vegna tengingar Barbie við kjarnavopn – Warner biðst afsökunar
Almenn hrifning ríkir yfir tveimur kvikmyndum þetta sumar. Önnur segir sögu af dúkkunni Barbie, en hin fjallar um þann vísindamann …
arrow_forward
Bretland: Flutningum hælisleitenda á pramma frestað vegna eldhættu
Á skaganum Portland, sem teygir sig frá Englandi út á Ermarsund, búa um 13 þúsund manns. Þar var fyrr í …
arrow_forward
Bráðnun Grænlandsjökuls mun hækka sjávarmál um 1,4 metra segir ný rannsókn
Nýliðinn júlímánuður var að sögn Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar (WMO) heitasti mánuður sögunnar, svo vitað sé. Yfirborðshiti Norður-Atlantshafs var um leið umtalsvert hærri …